Þorbjörn Þórðarson

Þorbjörn Þórðarson

Skoðanagreinar eftir Þorbjörn Þórðarson úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Litla England

Theresu May er hrósað fyrir þá ákvörðun að boða til snemmbúinna kosninga í Bretlandi hinn 8. júní næstkomandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Úrelt pólitík

Þáverandi forsætisráðherra og þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra voru brosmild þegar þau tóku fyrstu skóflustunguna að kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík 27. ágúst 2014 ásamt Magnúsi Garðarssyni þáverandi framkvæmdastjóra og stærsta hluthafa fyrirtækisins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kísilóværa

Bréf Umhverfisstofnunar til United Silicon um stöðvun rekstrar vegna mengunar sem stafar frá kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík er skuggaleg og á köflum óþægileg lesning.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dauði lýðveldis

Stjórnskipun íslenska ríkisins byggir á þrígreiningu ríkisvaldsins en einhverja útgáfu hennar er að finna í flestum lýðræðisríkjum. Með þrígreiningu hafa hinir ólíku armar ríkisvaldsins tilsjón og taumhald hver með öðrum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sérstaða

Sérstaða er lykill að verðmætasköpun á markaði. Ef þú hefur sérþekkingu eða sérkenni sem keppinautarnir hafa ekki þá ertu í sterkri stöðu til að búa til verðmæti og hefur líka meira svigrúm og frelsi við verðlagningu þessara verðmæta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kynbætur

Talsmenn laxeldis á Íslandi halda því fram að lagalegur grundvöllur starfseminnar sé skýr og skipulag og umgjörð hennar byggist á vandaðri lagasetningu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Villta vestrið

Laxeldi í sjókvíum hefur vaxið hratt á síðustu árum í skjóli þess að ríkið hefur ekki haft skoðun á því hvað sé gott eða slæmt þegar ræktun á fiski í íslenskum sjó er annars vegar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hörpuholan

Það er víst orðið of seint að fylla upp í ginnungagapið við hlið Hörpu. Þetta sár sem öskrar á alla ferðamenn sem vilja njóta útsýnisins á 5. hæð tónlistarhússins fagra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sársaukamörk

Ef það er stefnan að vera áfram með sólskin fyrir hádegi og þrumuveður eftir hádegi, endalausar árstíðasveiflur krónunnar, þá verða menn að virða sveiflurnar bæði upp og niður.

Fastir pennar
Fréttamynd

Blekking

Aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans var fullkomið sjónarspil og blekking. Þetta má lesa í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um málið sem kynnt var í gær.

Fastir pennar
Fréttamynd

Búum í haginn

Ríkisstjórnin ætti að setja sér metnaðarfyllri markmið og skila meiri afgangi af ríkissjóði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Auðlindaskattar

Ef Alþingi tæki þá ákvörðun með settum lögum að fella niður veiðigjald í sjávarútvegi og láta tekjuskatt útgerðarfyrirtækja duga er ekki fremur líklegt að slík löggjöf myndi falla í fremur grýttan jarðveg hjá almenningi?

Fastir pennar
Fréttamynd

Ógagnsæ kaup

Kaup hóps alþjóðlegra fjárfesta á tæplega þriðjungshlut í Arion banka vekja upp ýmsar spurningar. Í raun er ekki hægt að taka afstöðu til tíðindanna fyrr en upplýst verður hverjir standa að baki sjóðunum sem kaupa hlutabréfin og hvað vakir fyrir þeim.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hollenska veikin

Á síðari hluta sjötta áratugar 20. aldar fundust miklar gasauðlindir innan efnahagslögsögu hollenska ríkisins. Í kjölfarið var hafist handa við að vinna verðmæti úr þessum auðlindum og árin eftir það stórjukust útflutningstekjur Hollands með tilheyrandi styrkingu fyrir hollenska gyllinið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Förum varlega

Vandi fylgir vegsemd hverri og fullt afnám hafta gerir miklar kröfur til okkar sem þjóðar.

Skoðun
Fréttamynd

Villtir stofnar

Íslenskur efnahagur hvílir á nýtingu náttúruauðlinda. Hvort sem um er að ræða ferðaþjónustu, sjávarútveg eða orkuöflun. Oft eru mjög skiptar skoðanir í samfélaginu um hvernig eigi að umgangast mikilvægar auðlindir okkar.

Fastir pennar
Fréttamynd

1776

Þegar talað er um hagsögu heimsins er stundum miðað við ártöl til að merkja vörður á vegferð framfara. Sumir miða við 1492 þegar Kólumbus finnur Ameríku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gegn krónunni

Fjármálaráðherra, núna með nýju nafni og flokksskírteini, freistar þess nú í þriðja sinn á jafnmörgum árum að búa til glugga í íslenskri löggjöf fyrir einstaklinga til að taka stöðu gegn íslensku krónunni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Smán kerfisins

Kostnaðarþátttaka sjúklinga hefur verið smánarblettur á íslenska heilbrigðiskerfinu lengi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Örvænting á húsnæðismarkaði

Byggja þarf að minnsta kosti 8.000 íbúðir á landinu öllu á næstu þremur árum til að halda í við fólksfjölgun. Afar ólíklegt er það náist og mun sú staðreynd aðeins ýta undir frekari hækkanir á íbúðamarkaði.

Fastir pennar
Sjá meira