Óttar Guðmundsson

Óttar Guðmundsson

Greinar eftir Óttar Guðmundsson úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Costco og börnin

Sálfræðingum hefur fjölgað mikið enda kenna þrír háskólar í landinu um furður sálarlífsins. Mikill fengur er að þessu vel menntaða fólki sem er farið að láta að sér kveða á æ fleiri sviðum.

Bakþankar
Fréttamynd

Harmagrátur

Í Heimsljósi Halldórs Laxness er rakin saga Ólafs Kárasonar niðursetnings og skálds. Fyrstu kaflarnir fjalla um ömurlega æsku drengsins að Fæti undir Fótarfæti. Einn af þjáningarbræðrum Ólafs var gamall maður og sveitarómagi, Jósef að nafni.

Bakþankar
Fréttamynd

Landinn

Á undanförnum árum hafa ungir kvikmyndagerðarmenn sýnt nokkrar keimlíkar bíómyndir um lífið í litlu þorpi úti á landi. Ungur Reykvíkingur fer í heimsókn til ættingja í afskekktum firði. Þar verður hann vitni að gegndarlausu fylleríi, kynsvalli og venjulega einni jarðarför.

Bakþankar
Fréttamynd

Berufsverbot

Fátt skiptir fólk meira máli en atvinnan. Þetta vissu forsvarsmenn Þriðja ríkisins vel, enda beittu þeir svokölluðu Berufsverbot til að refsa mönnum sem voru þeim ekki þóknanlegir. Viðkomandi var rekinn úr vinnu og gert ókleift að leita sér sambærilegra starfa.

Bakþankar
Fréttamynd

Sr. Hallgrímur

Örlög og ævi sr. Hallgríms Péturssonar hafa ávallt verið íslenskri þjóð hugleikin

Bakþankar
Fréttamynd

Á páskum

Á æskuárum mínum í Laugarneshverfinu leigði gömul kona, Lilja að nafni, herbergi hjá foreldrum mínum.

Bakþankar
Fréttamynd

Tölvuleikir

Ódælir og athafnasamir ungir menn eins og Grettir Ásmundsson hafa alltaf verið hluti af veruleika þjóðarinnar. Testósterón gelgjunnar fyllti þá ævintýraþrá og löngun eftir því að gera sig gildandi. Þeir voru eins og ótamdir graðfolar sem stöðugt koma á óvart með uppátækjum sínum. Þetta hefur nú gjörbreyst.

Bakþankar
Fréttamynd

Flateyri 1995

Fyrir síðustu jól kom út bókin Nóttin sem öllu breytti eftir Sóleyju Eiríksdóttur. Henni var bjargað á dramatískan hátt úr snjóflóðinu á Flateyri fyrir liðlega tveimur áratugum en missti systur sína og vini undir snjófargið.

Bakþankar
Fréttamynd

Narsissus snýr aftur

Narsissus hét ægifagur konungsson í grísku goðafræðinni. Hann forsmáði ástina og móðgaði guðina. Þeir lögðu það á Narsissus að hann yrði ástfanginn af sinni eigin spegilmynd.

Bakþankar
Fréttamynd

Æ, þessir gömlu

Í æskudýrkun samtímans er ellin hinn skilgreindi óvinur. Samkvæmt opinberum tölum verða íslenskar konur allra kvenna elstar og íslenskir karlmenn standa þeim ekki langt að baki. Þessi fjölgun kostar samfélagið gífurlegar fjárhæðir.

Bakþankar
Fréttamynd

Þórbergur

Þórbergur Þórðarson rithöfundur var á liðinni öld þekktur fyrir skringilegheit og fyndinn texta. Á menntaskólaárum mínum var Þórbergur átrúnaðargoð ungra vinstri manna sem tignuðu skrif hans og pólitíska trúfesti gagnvart kommúnismanum og Jósef Stalín.

Bakþankar
Fréttamynd

Hjarðhegðun

Uppljóstranir um meðferð sakborninga í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli sýna verulegar brotalamir í réttarkerfi landsins

Bakþankar
Fréttamynd

Móðgunargjarna þjóðin

Íslendingar hafa ávallt verið hörundssár þjóð. Í gömlum lögbókum eru óteljandi ákvæði um mögulegar móðganir og refsingar við þeim.

Bakþankar
Fréttamynd

"Ég næ ekki til þín“

Fræg er sagan í Íslenskri fyndni af bónda nokkrum sem stóð í brakandi þerri í heyflekknum. Skyndilega tók að hellirigna. Hann reiddist ógurlega, skók hrífuna til himins og öskraði: "Þú nýtur þess Guð, að ég næ ekki til þín.“

Bakþankar
Fréttamynd

Aumingja íslenskan

Málvísindamenn eru almennt sammála um að íslenskan sé deyjandi tungumál og muni týnast endanlega á næstu 50-100 árum. Tungutak þjóðarinnar verður æ enskuskotnara og gæti smám saman þróast í ensk-íslenska málblöndu.

Bakþankar
Fréttamynd

Um knarrarbringur

Þegar Menelás kóngur fékk Helenu fögru aftur að loknu Trójustríðinu vildi hann refsa henni á viðhlítandi hátt. Hann dró fram sverðið og hótaði henni lífláti. Helena kastaði þá af sér skikkjunni og beraði brjóstin.

Bakþankar
Fréttamynd

Offita fyrr og nú

Í Egilssögu er sagt frá landnámsmanni sem Ketill hét, blundur. Sonur hans, Geir hinn auðgi, kvæntist Þórunni, systur Egils Skallagrímssonar. Þau eignuðust synina Blund-Ketil, Þorgeir blund og Þórodd hrísablund. Ég hélt alltaf að þessi fjölskylda hefði þjáðst af svefnsýki en

Bakþankar
Fréttamynd

Við áramót

Hvað situr eftir frá því herrans ári 2016? Minnisstæðasti atburður ársins var sjónvarpsviðtalið við Sigmund Davíð þar sem formaðurinn framdi harakiri í beinni. Þátturinn sjálfur var frábærlega unninn af Jóhannesi Kristjánssyni og sýndi okkur ofan í peningakistur huldufólks sem lýtur öðrum lögum en við hin.

Bakþankar
Fréttamynd

Blessuð sauðkindin

Sauðkindin er hluti af íslenskri menningu og þjóðarsál. Íslendingar hafa lengi reynt að fá útlendinga til að skynja mikilfengleika skepnunnar.

Bakþankar
Sjá meira