NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Kaepernick heiðraður af Amnesty

Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun.

Sport
Fréttamynd

Hvað verður um Dez Bryant?

Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Dez Bryant, er á lausu eftir að Dallas Cowboys ákvað að rifta samningi við hann um helgina.

Sport
Fréttamynd

Handtekinn eftir misheppnað sprengjugrín

Trevor Davis, útherji Green Bay Packers, var handtekinn á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles er hann var svo vitlaus að bjóða upp á sprengjugrín á vellinum.

Sport
Fréttamynd

Keenum á leið til Denver

Aðalstjarna Minnesota Vikings á síðasta tímabili, leikstjórnandinn Case Keenum, er á förum frá félaginu.

Sport
Fréttamynd

NFL hafði betur gegn Jerry Jones

Hinn skrautlegi eigandi Dallas Cowboys, Jerry Jones, hefur játað sig sigraðan í baráttunni við NFL-deildina og ætlar að opna veskið.

Sport
Sjá meira