Neytendur

Neytendur

Neytendafréttir.

Fréttamynd

Grunur um salmonellu í kjúklingaslátrun

Í reglubundnu eftirliti með salmonellu í kjúklingaslátrun hjá Reykjagarði, sem selur kjúkling undir vörumerkjunum Holta og Kjörfugli, kom upp grunur um að salmonella hefði greinst í einum kjúklingahópnum.

Innlent
Fréttamynd

Álfurinn í Kópavogi hættur sölu á sígarettum

Það er algjör vitleysa að reykja, þú brennir peninga á því að kveikja, þetta segir í laginu Tóm Tjara. Nú hefursöluturninn Álfurinn í Kópavogi tekið skref að því að minnka reykinga "vitleysuna“. Sölu á sígarettum hefur nefnilega verið hætt.

Innlent
Fréttamynd

Neytendur hugsi um notagildi á útsölunum

Formaður Neytendasamtakanna segir neytendamálin vera að fá meira vægi í þjóðfélagsumræðunni. Ný stjórn samtakanna leggi áherslu á siðræna neyslu. Hann ráðleggur neytendum að forðast óþörf kaup á janúarútsölunum.

Viðskipti innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.