NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Tólfti sigur Philadelphia í röð

Það er nú orðið ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppninni úr Austurdeild NBA-deildarinnar. Sigur Philadelphia á Detroit í nótt sá til þess að ekki verður hróflað við efstu liðum þar lengur.

Körfubolti
Fréttamynd

Vélin farin að hitna hjá Cleveland

LeBron James og hinir strákarnir í Cleveland Cavaliers eru heldur betur að komast í úrslitakeppnisgírinn en liðið vann í nótt sinn níunda leik í síðustu tíu leikjum sínum.

Körfubolti
Sjá meira