NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Lakers bæta Rondo við leikmannalistann

Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Harden valinn bestur í NBA og þessir fengu hin verðlaunin

James Harden var í nótt kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð en hann átti frábært tímabil með liði Houston Rockets. Við sama tilefni voru verðlaunaðir þjálfari ársins, nýliði ársins, varnarmaður ársins, besti sjötti maður ársins og sá leikmaður sem bætti sinn leik mest.

Körfubolti
Fréttamynd

Sjáðu Steph Curry stinga öryggisverðina sína af

Varnarmenn NBA-deildarinnar eiga oft í miklum vandræðum með fylgja Steph Curry eftir inn á vellinum og það er því kannski hægt að fyrirgefa öryggisvörðunum fyrir að hafa misst af bakverði NBA-meistara Golden State Warriors.

Körfubolti
Sjá meira