MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Finnur sig best þegar hann er að glíma

Mikael Leó Aclipen er ungur og upprennandi bardagalistamaður með stóra drauma. Hann hóf ungur að nema listina og dreymir um að komast á sama stall og Gunnar Nelson. Mikael elskar að glíma og færir miklar fórnir til þess að ná frama í íþróttinni.

Sport
Fréttamynd

Conor gerði nýjan samning við UFC

Aðdáendur Conor McGregor þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af því að bardaginn gegn Khabib Nurmagomedov verði sá síðasti á ferlinum.

Sport
Fréttamynd

Conor kominn með sitt eigið viskí

Viskíunnendur glöddust í gær er UFC-stjarnan Conor McGregor tilkynnti að viskíið hans væri loksins að koma á markað. Það er rúmt ár síðan Conor sagðist ætla að fara að framleiða sitt eigið viskí.

Sport
Fréttamynd

Japönsk UFC-stjarna látin

MMA-heimurinn syrgir í dag Japanann Norifumi "Kid“ Yamamoto sem er látinn aðeins 41 árs að aldri.

Sport
Fréttamynd

Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands

UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Chiesa fer í mál við Conor McGregor

Þó svo Conor McGregor sé búin að útkljá sín mál gagnvart dómstólum í Bandaríkjunum vegna árásarinnar í Brooklyn þá er hann ekki laus allra mála. Einn af þeim sem meiddust í árásinni er nefnilega farinn í mál við Írann.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.