MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Ég á heima meðal þeirra bestu

Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson kemur heim með silfur af heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Grindvíkingurinn sló í gegn á mótinu þar sem hann pakkaði andstæðingum sínum saman.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi

Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum.

Sport
Fréttamynd

Björn Lúkas í undanúrslit á HM

Björn Lúkas Haraldsson, bardagakappi úr Mjölni, heldur áfram að sýna styrk sinn í búrinu en hann er kominn í undanúrslit á Heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum.

Sport
Fréttamynd

Conor McGregor biðst afsökunar

Bardagamaðurinn Conor McGregor sér eftir hegðun sinni síðasta föstudagskvöld þegar hann var staddur á bardagakvöldi í Dublin.

Sport
Fréttamynd

Holloway og Aldo mætast á ný

UFC tilkynnti í gær að Jose Aldo muni koma í stað Frankie Edgar sem meiddist í síðustu viku og mæta Max Holloway 2. desember næstkomandi í aðalbardaga UFC 218. Gefst Aldo þar með tækifæri til að endurheimta fjaðurvigtarbelti UFC og hefna fyrir tap gegn Holloway frá því í sumar.

Sport
Fréttamynd

Conor: Diaz er eini maðurinn sem hefur meitt mig

Conor McGregor er ekki að íhuga að hætta í MMA ungur að árum þó svo hann sé orðinn vellauðugur. Conor segist vera lítið skaddaður þó svo hann sé búinn að klifra upp á toppinn.

Sport
Fréttamynd

Till fær draumabardaga Gunnars Nelson

Darren Till frá Liverpool skaut sér upp á stjörnuhimininn er hann pakkaði Donald "Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum. Í verðlaun fær hann risabardaga á heimavelli.

Sport
Fréttamynd

Tyron Woodley fær ekki að berjast við GSP

Þeir eru margir kapparnir í UFC sem vilja berjast við goðsögnina Georges St-Pierre eftir að hann tryggði sér millivigtarbeltið með því að vinna Michael Bisping um síðustu helgi.

Sport
Sjá meira