Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson

Skoðanagreinar eftir Magnús Guðmundsson úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Skurðirnir

Það verður að virða mannkyni til afsökunar að margt af því tjóni sem við höfum unnið jörðinni var gert í ógáti. Vanþekking hefur þó langt í frá alltaf verið Íslendingum til afsökunar, en það var þó engu að síður tilfellið þegar við ræstum fram votlendi víða um land.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sýnileiki

Síðustu ár hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem er í eigu ríkisins og Reykjavíkurborgar, notið fjárstyrkja frá fjárfestingarfélaginu GAMMA.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gerendur

Frásagnir kvenna innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi eru skelfileg lesning. Orð sem vitna um óþolandi yfirgang og ófyrirgefanlegt ofbeldi af hálfu karlmanna innan íþróttahreyfingarinnar í garð kvenna.

Fastir pennar
Fréttamynd

List við hæfi

Hin árlegi listamannalaunaskjálfti gekk yfir síðastliðinn föstudag en virðist þó hafa verið öllu veikari en oft áður.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óheppilegt

Nýr Landsréttur tók í starfa í gær í skugga þess að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra braut lög við skipan dómara við réttinn samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Breytingar

Framfarir eru fallegt orð. En breytingar eru hvati þeirra og breytingar eiga sér óvini.“ Það er kannski hálf ankannalegt að vitna í Robert F. Kennedy, karlmann sem tilheyrði einni valdamestu ætt Bandaríkjanna, í þessum orðum sem eru skrifuð í tilefni af kvennabyltingu samtímans.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tímaskekkja

Það er einhver grundvallarvitleysa í tilveru, starfsemi og ákvörðunum kjara­ráðs.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jólafréttir

Innan um fallegar fréttir af piparkökubakstri, jólasveinum og alls konar jólalegum skemmtilegheitum leynast aðrar fréttir miður skemmtilegar og uppörvandi en engu að síður líka árstíðabundnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Amma og afi

Það er mikið álag á mörgum heimilum þessa dagana og þá sérstaklega hjá þeim sem hafa lítið á milli handanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Meðvirkni

Ný ríkisstjórn er tekin við völdum undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, ungrar og skarpgreindrar konu, sem nýtur vinsælda og virðingar hjá þjóðinni þvert á flokka.

Fastir pennar
Fréttamynd

Niðurstaðan

Það er ekki laust við að íslensk stjórnmál hafi löngum einkennst af skotgrafahernaði. Meirihlutar hafa verið myndaðir sem hafa komið sér saman um meginstefnu frá ýmist vinstri eða hægri, oftast frá hægri reyndar, og síðan hefur verið keyrt á fullu stími.

Fastir pennar
Fréttamynd

Smá daður

Allar byltingar í átt til frelsis og framfara í þágu undirokaðra samfélagshópa eru og hafa ávallt verið í eðli sínu fjöldahreyfingar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hinsta stund

Það er óþolandi staðreynd að dauðinn bíður okkar allra allt frá fyrsta degi. Það sem við gerum þar til stundin rennur upp og við kveðjum þetta líf skiptir auðvitað meginmáli en það gerir líka dauðastundin sjálf.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gagnaleki

Aðgengi fjölmiðla að upplýsingum og ábyrg meðhöndlun þeirra er lykilforsenda starfhæfs lýðræðis. Ríki sem stýra upplýsingum út frá hagsmunum valdhafa, útvalinna stétta, fyrirtækja og einstaklinga og beina þeim upplýsingum í gegnum þeim þjónkandi fjölmiðla eru einfaldlega spillt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vertu úti

Það er margt fólgið í því að eiga sér mannsæmandi líf í nútíma samfélagi. Að eiga til hnífs og skeiðar, hafa þak yfir höfuðið, tækifæri til menntunar, rétt til starfa og eiga þess kost að lifa eins og manneskja í félagsskap við aðrar slíkar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Breyttir tímar

Þvinganir, hótanir, áreitni, niðurlæging, ofbeldi, útilokun. Þetta er veruleiki kvenna og enginn getur lengur horft í hina áttina. Konum er nóg boðið og þær hafa fundið styrk sinn í sannleikanum og samstöðunni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bót og betrun

Síðastliðinn fimmtudag dæmdi Héraðsdómur Norðurlands-eystra mann í tveggja mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir gegn fyrrverandi sambýliskonu hans og til þess að greiða henni 300 þúsund krónur í skaðabætur.

Fastir pennar
Sjá meira