Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson

Skoðanagreinar eftir Magnús Guðmundsson úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Engin útundan

Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er ekkert nýtt á Íslandi, langt frá því. Áratugum saman hafa Íslendingar geta leitað til sérfræðimenntaðra lækna eftir ýmiss konar þjónustu, greitt fyrir það fast gjald en bróðurparturinn af kostnaðinum hefur svo verið greiddur af Sjúkratryggingum Íslands úr sameiginlegum sjóðum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Afl framfara

Við þurfum vel menntað fólk til þess að byggja hús og vegi. Halda úti mannsæmandi heilbrigðis- og velferðarkerfi, skapa ný verðmæti og gæta að þeim sem fyrir eru.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ekki aftur

Það sem við munum og það sem við munum ekki er og verður víst alltaf okkar. Þannig virðist Valgerður Sverrisdóttir ekki muna almennilega eftir aðkomu sinni að einkavæðingu bankanna frá ráðherratíð sinni, þó svo það teljist líklega til stærri viðburða á hennar starfsferli.

Fastir pennar
Fréttamynd

Djöfullinn danskur

Djöfullinn danskur höfum við haft á orði allt frá dögum einokunar danskra kaupmanna og höfum enn um sitthvað sem okkur þykir of slæmt til þess að það geti verið á okkar ábyrgð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fyrir fortíðina

Það er óhætt að segja að Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, standi í ströngu þessa dagana.

Fastir pennar
Fréttamynd

Takk, Trump

Fyrr í þessum mánuði áttu Donald Trump Bandaríkjaforseti og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fund sem virðist ætla að draga nokkurn dilk á eftir sér.

Fastir pennar
Fréttamynd

Beðið í þögn

Og meðan blómin anga og sorgir okkar sofa / er sælt að vera fátækur, elsku Dísa mín,“ orti Davíð Stefánsson á sínum tíma og það fór illa í suma.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvað kostar hamingjan?

Það er ógnvænleg staðreynd að á síðasta ári leystu 46.000 einstaklingar út þunglyndislyf á íslandi. Árið 2012 voru þeir 38.000 og þótti mörgum nóg og því er þessi fjölgun um tæp 22% sláandi staðreynd fyrir íslenskt samfélag.

Fastir pennar
Fréttamynd

Alheimsljós

Börn eru í eðli sínu góð og hjartahrein, fædd alsaklaus inn í viðsjárverða veröld og því er sá tími sem okkur gefst með börnum eins og Laxness orðaði það í Vöggukvæði sínu: "Hvert örstutt spor var auðnuspor með þér,

Fastir pennar
Fréttamynd

Gúmmíhamar

Það er eftirsóknarvert að vera ungur – en því miður átta fæstir sig á þeirri staðreynd fyrr en um miðjan aldur. Að vera ungur felur nefnilega líka í sér sitthvað kvíðvænlegt enda framtíðin óráðin og mikið undir í nútímasamfélagi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Neyðarkall

Þegar á reynir hefur þessi þjóð oftar en ekki haft þann háttinn á að standa saman. Blessunarlega, því saman getum við staðið af okkur storma, stórhríð og grábölvað mótlæti sem engin sála getur staðið af sér ein og óstudd.

Fastir pennar
Fréttamynd

Á vegum úti

Þetta snýst auðvitað um rétt okkar til þess að ferðast með öruggum hætti um landið og þetta snýst um aðgengi hinna dreifðari byggða að stjórnsýslu og þjónustu þéttbýliskjarna.

Skoðun
Fréttamynd

Almennt stand

Það er fátt sem Íslendingar hafa lengur haft í hávegum en framkvæmdamenn, eða svokallaða dúera á mjög vondri íslensku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Klukkan tifar

Flestir Íslendingar þekkja þá tilfinningu að koma heim til Íslands eftir lengri eða skemmri dvöl úti í hinum stóra heimi. Teyga ískalt vatn beint úr krananum og anda að sér ferskum og mishröðum andvaranum á Suðurnesjunum

Fastir pennar
Fréttamynd

Aнна Каренина

Íslendingar þurfa að geta lesið og rætt um það sem aðrar þjóðir eru að takast á við. Án þess einangrast hún og verður forsmáð af samfélaginu eins og Anna Karenina, eftir Leo Tolstoj, sem fórnaði öllu fyrir ástina. Þess vegna er upphaf hennar í upphafi þessa pistils en svo er þetta líka bara svo fallega sagt í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar: „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru hver annarri líkar, en óhamingjusöm fjölskylda er jafnan ógæfusöm á sinn sérstaka hátt.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Að bregðast og bregðast við

Það er erfitt að fylgjast með fréttum af þeirri meðferð sem vistfólk, bæði börn og fullorðnir, mátti sæta á Kópavogshæli eins og hefur verið að koma í ljós að undanförnu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vanhugsaður virðisauki

Það verður ball á Bessastöðum í kvöld, eða því sem næst, en þá verður þar húsfyllir af ægilegum verum sem í daglegu tali kallast rithöfundar. Tilefnið er afhending Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016, en verðlaunað er í þremur flokkum: Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna- og ungmennabækur og loks fagurbókmenntir. Allt bækur sem skipta máli og við, bókaþjóðin á enda veraldar, eigum vonandi eftir að halda áfram að lesa um ókomin ár vegna þess að góðar bækur eru mannbætandi.

Fastir pennar
Sjá meira