Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson

Skoðanagreinar eftir Magnús Guðmundsson úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Tvær þjóðir

Auðvitað eigum við að meta menntun, hæfileika og ábyrgð fólks að verðleikum. Gæta þess að það fólk sem sinnir mikilvægum störfum í samfélaginu njóti kjara sem endurspegla ábyrgð þess og færni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Uppskeran

Til hamingju með daginn,“ sagði Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, við útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands fyrir skömmu. "Í batnandi landi er best að lifa,“

Fastir pennar
Fréttamynd

Annað tækifæri

Þegar konur fengu loks kosningarétt árið 1915 tilkynnti Ingibjörg H. Bjarnason í ræðu við setningu Alþingis síðar um sumarið að næsta baráttumál yrði stofnun Landspítala, öllum til heilla.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vertu úti!

Bornir og barnfæddir Reykvíkingar hafa lengi haft þá trú að það sé gott að vera úti. Að ungabörn eigi að sofa síðdegisblundinn úti í kerru í svo gott sem öllum veðrum, að krakkar eigi að vera úti að leika sér eftir skóla

Fastir pennar
Fréttamynd

Vopnavæðing

Markmið hryðjuverka hefur alltaf verið að valda ótta og sundrungu í samfélaginu. Að leitast við að koma í veg fyrir að fólk geti um frjálst höfuð strokið

Fastir pennar
Fréttamynd

Hrákasmíð

"Ætíð vill valdið sinn vilja hafa,“ stendur víst einhvers staðar og má til sanns vegar færa þegar íslenskt samfélag er annars vegar. Einhverra hluta vegna er málum þannig háttað á Íslandi að sá einn ræður sem mest hefur valdið, óháð visku, samræðu eða einfaldlega hvort viðkomandi kemst að bestu mögulegu niðurstöðu fyrir heildina.

Fastir pennar
Fréttamynd

Matthildur

Ríkisútvarpið er mikilvæg stofnun, óháð rekstrarforminu. Styrkur RÚV sem fjölmiðils er meðal annars fólginn í því að vera í eigu þjóðarinnar og fyrir hana alla.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dýrasta djásn

Þetta land er og þessi þjóð er auðvitað engu lík. Þannig eru reyndar flestar þjóðir, hafa sín sérkenni, sína sérvisku og eigin þjóðarvitund.

Fastir pennar
Fréttamynd

Veljum ást

Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bið og von

Einstaklingurinn, réttur hans og tækifæri til þess að ráða örlögum sínum, er mörgum stjórnmálamönnum hugleikinn og það réttilega. Fátt er mikilvægara en þessi réttur til persónufrelsis sem grundvallarmannréttindi hvers einstakling.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ekki boðlegt

Skyldu sjúkraflutningamennirnir koma eða ekki, hugsaði ég. Þetta mál hvílir á fólki eins og mara, enda reiðum við okkur á þetta fólk.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Botninum náð

Eftir að hafa mátt um nokkra hríð bíða í óvissu um framtíð starfa sinna á Akranesi var fiskvinnslufólki HB Granda tilkynnt um niðurstöðuna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hugsjónabras

Við mannfólkið erum alls konar og það blessunarlega, því það gefur lífinu lit, fegurð og fjölbreytileika.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skammsýni

Ef vilji Íslendinga stendur til þess að skapa gott samfélag í sátt við náttúruna þá er frumforsenda að byggja hér upp öflugt og framsækið menntakerfi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Umbætur

Skoðanakannanir eru ekki kosningar sama hversu nærri þær eru því að varpa fram raunsærri mynd af skoðunum fólks, stuðningi við stjórnmálaflokka og ríkisstjórnir.

Skoðun
Fréttamynd

Til hamingju?

Til hamingju með daginn verkafólk og annað launafólk. Til hamingju með dag þeirra sem vilja byggja réttlátt þjóðfélag þar sem hvert og eitt okkar ber sanngjarnan skerf úr býtum fyrir vinnu sína og framlag til samfélagsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Engin útundan

Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er ekkert nýtt á Íslandi, langt frá því. Áratugum saman hafa Íslendingar geta leitað til sérfræðimenntaðra lækna eftir ýmiss konar þjónustu, greitt fyrir það fast gjald en bróðurparturinn af kostnaðinum hefur svo verið greiddur af Sjúkratryggingum Íslands úr sameiginlegum sjóðum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Afl framfara

Við þurfum vel menntað fólk til þess að byggja hús og vegi. Halda úti mannsæmandi heilbrigðis- og velferðarkerfi, skapa ný verðmæti og gæta að þeim sem fyrir eru.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ekki aftur

Það sem við munum og það sem við munum ekki er og verður víst alltaf okkar. Þannig virðist Valgerður Sverrisdóttir ekki muna almennilega eftir aðkomu sinni að einkavæðingu bankanna frá ráðherratíð sinni, þó svo það teljist líklega til stærri viðburða á hennar starfsferli.

Fastir pennar
Fréttamynd

Djöfullinn danskur

Djöfullinn danskur höfum við haft á orði allt frá dögum einokunar danskra kaupmanna og höfum enn um sitthvað sem okkur þykir of slæmt til þess að það geti verið á okkar ábyrgð.

Fastir pennar
Sjá meira