
GameTíví: Bleika fjöðrin tekin í nefið í FIFA 19
Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví ætla sér að koma liði þeirra, Bleika fjöðrin, meðal efstu liða í FIFA 19 Ultimate Team.
Playstation, Nintendo, Xbox, PC og snjalltæki. GameTíví, íslenski leikjabransinn, fréttir að utan, gagnrýni og almennt fjör.
Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví ætla sér að koma liði þeirra, Bleika fjöðrin, meðal efstu liða í FIFA 19 Ultimate Team.
Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví háðu erfiða orrustu við uppvakninga í Call of Duty: Black Ops 4.
Það er ekki hægt annað en að segja að tölvuleikjaunnendur hafi tekið Red Dead Redemption 2, úr smiðju Rockstar Studios, opnum örmum.
Birkir hefur safnað saman fjölmörgu af gömlu dóti eins og leikjum og leikjatölvum.
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér í sérsveitarskóna og spiluðu Call of Duty: Black Ops 4.
Steinunn Eldflaug býður í ferðalag um skynvillusýrðan tölvuheim.
Mario Segale, maðurinn sem tölvuleikurinn Super Mario var nefndur í höfuðið á, er látinn 84 ára að aldri.
Tryggvi og Óli Jóels snúa bökum saman í Ultimate Team í Fifa 19 og dusta rykið af Bleiku fjöðrinni.
Hann er í stuttu máli sagt; stórkostlegur og líklega besti leikur þessarar kynslóðar leikjatölva, en auðvitað er hann ekki gallalaus.
Óli Jóels fékk tónlistarmanninn Herra Hnetusmjör til að mæta í GameTíví á dögunum.
Hann Óli Jóels hefur verið að spila leikinn Assassins Creed Odyssey að undanförnu og sýndi hann Tryggva hvernig honum hefur gengið.
Rýnt í nýjasta FIFA-leikinn.
Íslendingar áttu fulltrúa á heimsmeistaramótinu í Tetris sem fór fram í Portland í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Svavar Gunnar Gunnarsson komst í átta manna úrslit þar sem hann mætti ríkjandi meistara og átrúnaðargoði sínu.
Call of Duty: Black Ops 4 góð viðbót við þessa langlífu leikjaseríu þó hann sé að mörgu leyti óhefðbundinn COD-leikur.
Vinsælasti tölvuleikur heims um þessar mundir er Fortnite. Ekkert kostar að sækja leikinn og spila, en þó hafa framleiðendurnir, Epic Games, þénað jafnvirði á annað hundrað milljarða króna síðan leikurinn var gefinn út fyrir ári.
Eins og í Ódysseifskviðu er ekki ólíklegt að það muni taka tuttugu ár að klára Assassins Creed Odyssey og ég mun gera það með glöðu geði.
Íslenski leikarinn Björn Hlynur Haraldsson mun leika í sjónvarpsþáttum sem Netflix er að þróa og byggja á Witcher sögunum eftir Andrzej Sapkowski
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví skelltu sér til Suður-Ameríku á dögunum, eða þannig.
Mega Man leikirnir eiga sér langa og jafnvel góða sögu og nú hefur nýr kafli bæst við þá sögu.