Leikjavísir

Leikjavísir

Playstation, Nintendo, Xbox, PC og snjalltæki. GameTíví, íslenski leikjabransinn, fréttir að utan, gagnrýni og almennt fjör.

Fréttamynd

Ný stjórn Samtaka leikjaframleiðenda skipuð

Stjórnina skipa Vignir Örn Guðmundsson, CCP, formaður, Stefán Björnsson, Solid Clouds, varaformaður, Ívar Kristjánsson, 1939 Games, Haukur Steinn Logason, Radiant Games, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, Rosamosi. Varamenn eru Alexandra Diljá Bjargardóttir, CCP, og Jóhann Helgi Ólafsson, Mousetrap.

Viðskipti innlent
Sjá meira