Kynningar

Kynningar

Fréttamynd

OrganiCup er framtíðin

OrganiCup tíðabikarinn er heilsusamlegri, auðveldari og hagkvæmari valkostur en dömubindi og tíðatappar. OrganiCup viðheldur náttúrulegri flóru líkamans, endist í tíu ár, getur tekið við tvöfalt meira magni en XL tíðatappi og þarf aðeins að tæma á 12 tíma fresti.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sirkusfjör á Klambratúni

Benedikt Ingi Ingólfsson 16 ára, Steinn Kári Brekason 16 ára og Jóhannes Hrefnuson Karlsson 15 ára eru komnir með sumarvinnu. Þeir verða á Klambratúni á laugardögum frá 9. júní til júlíloka að kenna gestum og gangandi sirkuslistir ásamt þeim Rökkva Sigurði Ólafssyni og Búa Guttesen.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Hjólað í vinnuna átakið hafið

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur í sextánda sinn fyrir Hjólað í vinnuna, dagana 2. – 22. maí. Verkefnið höfðar til starfsmanna á vinnustöðum landsins og hefur þátttakan margfaldast á þeim 15 árum sem liðin eru frá því að verkefnið fór af stað.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sigraðu sjálfan þig

Forlagið hefur sent frá sér bókina Sigraðu sjálfan þig eftir Ingvar Jónsson en hann er stjórnunar- og markaðsfræðingur ásamt því að vera ICF markþjálfi. Bókin er þriggja vikna áskorun fyrir venjulegt fólk sem vill ná meiri árangri í lífinu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Fjarnemar í FÁ á annað þúsund

Fjölbrautaskólinn í Ármúla býður upp á almennt framhaldsskólanám í fjarnámi. Nemendur geta tekið einn áfanga og upp í fullt nám á hverri önn. Innritun stendur til 10. janúar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Glucosamin LYFIS við liðverkjum

KYNNING Glucosamin LYFIS við liðverkjum Glucosamin LYFIS sem ætlað er við vægri til meðalsvæsinni slitgigt í hné. Lyfið fæst án lyfseðils í öllum apótekum. Glucosamin LYFIS er í duftformi í skammtapokum og er leyst upp í vatni. Auðvelt er að að taka lyfið inn og einungis þarf að taka það einu sinni á dag.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Nýtt nikótínlyf: Skammtapokar undir vör

Zonnic mint er nýtt nikótínlyf í mjög nettum skammtapoka sem settur er undir vör. Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í hverjum skammtapoka og er ætlað til meðferðar við tóbaksfíkn og auðveldar þannig fólki að draga úr eða hætta

Lífið kynningar
Fréttamynd

Námskeið í núvitund sem geta bætt lífsgæði allra

Á Núvitundarsetrinu eru kennd námskeið í núvitund og samkennd fyrir fólk á öllum aldri. Námskeiðin hjálpa fólki að vera meðvitað um hvernig það lifir lífinu og halda innri ró. Niðurstöður rannsókna sýna að þau geta haft víðtæk og jákvæð áhrif á heilsuna.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Kraftur í íslensku hvönninni

SagaMedica framleiðir náttúruvörur úr íslenski ætihvönn. Þær geta bætt lífsgæði fólks á ýmsan hátt og vinsældir þeirra hafa aukist mikið á síðustu árum, bæði hér heima og erlendis.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Margt smátt gerir eitt stórt

Bio-Kult kynnir: Að breyta lífsstílnum er langtímavinna sem best er að skipta niður í mörg lítil verkefni. Með þrautseigju og hjálp meltingarensíma og mjólkursýrugerla verður það árangursríkara.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Frelsi í eigin líkama hjá Primal

Primal Iceland er ný líkamsræktarstöð í glæsilegu húsnæði að Faxafeni 12. Þar er boðið upp á Movement Improvement og Wim Hof námskeið sem og einkatíma, þar sem bæði er unnið í að útrýma verkjum og með æfingamarkmið viðkomandi. Liðleiki og hreyfigeta eru í hávegum höfð.

Lífið kynningar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.