Kristín Þorsteinsdóttir

Kristín Þorsteinsdóttir

Skoðanagreinar eftir Kristínu Þorsteinsdóttur úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Þúsundkallastríð

Gjarnan hefur verið sagt að stjórnmálamenn græði manna mest á styrjöldum. Þær séu til þess fallnar að þjappa þjóðum saman og sýna leiðtoga í jákvæðu ljósi. Einstaka leiðtogar eru grunaðir um að hafa fundið sér tylliástæðu til stríðsbrölts til að upphefja eigin vinsældir. Falklandseyjastríð Margaret Thatcher var stundum nefnt í þessu samhengi, og jafnvel Íraksstríð Bush feðga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sakleysi fórnað

Seint á síðustu öld var um árabil eftirminnilegur móttökustjóri í forsætisráðuneytinu, sem þá hýsti forsetaembættið líka. Hann var vel við aldur, bakari að iðn, lágur vexti, tággrannur, fágaður í fasi og vinalegur en fastur fyrir. Hans hlutverk var að bjóða gesti velkomna og láta þá sem ekki voru á skrá gera grein fyrir sér. Dagleg öryggisvarsla var á hans könnu þó að fleiri hafi verið kallaðir til þegar mikið lá við.

Fastir pennar
Fréttamynd

Breska tímavélin

Gengið er til þingkosninga í Bretlandi í dag. Flest bendir til að Íhaldsmenn hafi nauman sigur og verji hreinan meirihluta sinn. Það breytir því ekki, að kosningabaráttan hefur verið stanslaus þrautaganga fyrir Theresu May forsætisráðherra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óæskileg hliðarverkan

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur boðað að lögð verði umhverfisgjöld á fjölpóst eða fríblöð. Fréttablaðið hefur frá upphafi verið fríblað sem dreift er á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjarna á landsbyggðinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ohf. er bastarður

Glæsilegar umbúðir um ársskýrslu RÚV eru vitnisburður um mikið góðæri á þeim bæ. Jafnvel í ríkjandi árferði, þegar smjör drýpur af hverju strái í mörgum atvinnugreinum leyfa fá fyrirtæki sér þann munað sem ársskýrsla RÚV endurspeglar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Pólfarar í bænum

Ofvöxtur ferðamannaiðnaðar er ekki séríslenskt fyrirbæri. Ferðamenn fara eins og holskefla yfir marga rómuðustu staði veraldarinnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rekinn með tilþrifum

Donald Trump Bandaríkjaforseti er ekki stjórnmálamaður. Hann kemur úr viðskiptalífinu eins og flestir vita. Tvennum sögum fer af því hvernig honum hefur tekist að ávaxta þau auðæfi sem hann erfði eftir föður sinn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hver á að borga?

Meirihluti borgarráðs ætlar að lækka leikskólagjöld um tvö hundruð milljónir á ári. Um er að ræða síðbúnar efndir á fyrirheitum sem gefin voru þegar núverandi borgarstjórnarmeirihluti tók við.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ábyrgð kjósanda

Seinni umferð frönsku forsetakosninganna fer fram á sunnudaginn. Valið stendur milli hins óháða Emanuel Macron og þjóðernissinnans Marine Le Pen.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skóli mistakanna

Ef marka má bandarískar rannsóknir enda níu af hverjum tíu sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum í blindgötu – á kúpunni eins og sagt er

Fastir pennar
Fréttamynd

Brexit einstigi

Evrópa verður fyrir tjóni ef forsvarsmenn Evrópusambandsins ganga of hart fram í viðræðum við Breta um útgöngu þeirra úr sambandinu, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á fundi með þýskum starfsbróður sínum í Berlín.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skýrsla í skúffu

Krabbameinsáætlun mun líta dagsins ljós fljótlega, að því er fram kom hér í blaðinu á skírdag. Það er vel. En gagnrýnt hefur verið hversu langan tíma hefur tekið að ýta áætluninni úr vör.

Fastir pennar
Fréttamynd

Árásir á innsoginu

Bandaríkjamenn hófu í vikunni eldflaugaárásir á herstöðvar Sýrlandshers. Árásirnar komu í kjölfar þess að upplýst var um skelfilega efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í bænum Khan Sheikhun þar sem fjölmargir óbreyttir borgarar létu lífið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvítþvottur

Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um þátt þýska bankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans er skýr og afdráttarlaus.

Fastir pennar
Fréttamynd

Glæpamaður

Árásarmaður lagði til atlögu við breska þingið í Westminster í vikunni. Áður hafði maðurinn keyrt inn í þvögu gangandi fólks á Westminster-brú sem liggur að þinghúsinu. Fjögur fórnarlömb liggja í valnum og tugir eru sárir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Krónufíllinn

Ríkisstjórnin hyggst síðar í þessum mánuði tilkynna um sérstakar aðgerðir sem eiga að stemma stigu við frekari styrkingu krónunnar. Þær aðgerðir koma þá til viðbótar afnámi gjaldeyrishaftanna sem tilkynnt var í vikunni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Síðbúið réttlæti

Í endurreisnarstarfinu eftir hrun var feigðarflan að nýta forn og úrelt ákvæði um Landsdóm,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í vikunni um Landsdóm sem kallaður var saman í fyrsta og eina skiptið til að rétta yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, um embættisathafnir hans í aðdraganda efnahagshrunsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Um aðgengi

"Það er best að segja það strax að ég styð það að einka­leyfi rík­is­ins til sölu á áfengi verði af­numið. Ef frum­varpið fjallaði bara um það þá myndi ég líka ljá því stuðning minn. En frum­varpið fjall­ar ekki bara um það. Það fel­ur í sér stór­aukið aðgengi að áfengi og þar stend­ur hníf­ur­inn í kúnni.“ Þarna kemst Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að kjarna málsins um áfengisfrumvarpið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rangur þjóðarvilji?

Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur stigið aftur fram á sjónarsviðið sem einn leiðtogi hreyfingar er hefur að markmiði að vinda ofan af ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu.

Fastir pennar
Sjá meira