Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Jóhann Þór: Kemur nýr leikmaður í fyrramálið

„Ég er í raun fúll með leikinn í heild sinni. Við vorum yfir hálfleik og það voru ljósir punktar. Við vorum mjúkir í fyrri hálfleik en við vorum mýkri en koddi úr Rúmfatalagernum í seinni hálfleik," sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í Dominos-deildinni í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Endurkomukvöldið mikla í Domino´s deildinni

Þórsarar, Stjörnumenn og Njarðvíkingar unnu öll dramatískan sigur í Domino´s deild karla í gærkvöldi eftir frábærar endurkomur. Endurkoma Þórsara á móti Íslandsmeisturum KR verður verður aftur á móti örugglega sú sem mest verður talað um að kaffistofum landsins í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Harden eftir 58 stiga leikinn sinn í nótt: „Þetta er mjög pirrandi“

James Harden átti enn einn stórleikinn með Houston Rockets en liðið tapaði samt sem áður á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. Kyrie Irving var magnaður í sigri Boston Celtics, Golden State Warriors vann sinn sjötta leik í röð og Luka Doncic gerði það sem enginn nýliði hefur afrekað síðan Steph Curry árið 2010.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.