Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

  Pepsi-deild karla



  StaðanLUJTMS
  1.Breiðablik11004-13
  2.Valur11002-13
  3.FH11001-03
  4.Víkingur R.11001-03
  5.KR21014-43
  6.Fylkir21012-23
  7.Fjölnir20203-32
  8.Keflavík10102-21
  9.Stjarnan20114-51
  10.KA20113-41
  11.ÍBV20112-51
  12.Grindavík10010-10

  Fréttamynd

  Vinn oftast best undir pressu 

  Eftir að hafa verið hjá Stjörnunni frá árinu 2005 er Ásgerður Stefanía Baldursdóttir gengin í raðir Vals. Hún segir að það hafi verið erfið ákvörðun að yfirgefa Stjörnuna en hlakkar til komandi tíma á Hlíðarenda.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Lillý Rut og Ásgerður til Vals

  Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir Pepsi-deild kvenna þar sem þær Lillý Rut Hlynsdóttir og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eru gengnar til liðs við félagið.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Tap í fyrsta leik í Kína

  Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.