HM 2019 í Frakklandi

HM 2019 í Frakklandi

HM kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi dagana 7. júní til 7. júlí 2019.

Fréttamynd

„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“

Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur.

Fótbolti
Fréttamynd

Við getum unnið Þýskaland

Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var fundur Freys í Laugardalnum

Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi

Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Stefnir í að ég verði í toppformi í haust

Sara Björk Gunnarsdóttir óttaðist um tíma að hún myndi missa af lokaleikjum landsliðsins í lokakeppni HM. Sá ótti reyndist hins vegar óþarfur, en hún telur að hún muni toppa á réttum tíma fyrir leikina gegn Þýskalandi og Tékklandi.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.