Helga Vala Helgadóttir

Helga Vala Helgadóttir

Skoðanagreinar eftir Helgu Völu úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Stoltur gest­gjafi

Í dag er stór dagur í sögu Íslands en einnig stór dagur í sögu Evrópuráðsins þegar leiðtogar aðildarríkja Evrópuráðsins funda hér á landi, en aðeins þrisvar sinnum áður hafa leiðtogarnir komið saman til fundar frá stofnun ráðsins.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kjarklaus og verkstola ríkisstjórn

Stýrivaxtahækkun dagsins kom fáum á óvart enda kjarklaus og verkstola ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur við völd hér á landi. Stýrivextir eru nú 114 – 188% hærri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum og Seðlabankinn hefur fá önnur ráð í glímunni við óðaverðbólguna en að hækka stýrivexti.

Skoðun
Fréttamynd

Rekstrarkostnaður hjúkrunarheimila

Lokins er skýrsla svokallaðrar Gylfanefndar, sem greinir rekstrarkostnað hjúkrunarheimila komin fram. 40 rekstraraðilar (90%) svöruðu umbeðnum spurningum nefndarinar, 21 sjálfstæður aðili og 19 sveitarfélög.

Skoðun
Fréttamynd

Já, fullveldið skiptir máli

Í aðdraganda innleiðingar þriðja orkupakkans, sem hér eftir verður nefndur O3, hafa margir lagt orð í belg ýmist umbeðnir eða af sjálfsdáðum. Innlendir og erlendir lögspekingar hafa margir verið beðnir um að skila inn lögfræðiálitum til Alþingis og mæta á fundi fastanefnda til að gera grein fyrir afstöðu sinni, byggðri á sérþekkingu þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju svarar ráðherra ekki?

Einhverra hluta vegna grunar mig að ríkisstjórnin vilji ekki að við fáum svarið fyrir þinglok en það breytir því ekki að þessi framkoma framkvæmdavaldsins við Alþingi grefur undan störfum þingsins og tiltrú almennings á því. Þegar svo er skipta orð í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um að efla traust almennings á stjórnmálum lítils þegar aðgerðir ráðamanna ganga þvert gegn þeim áformum.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrir hvern er þessi pólitík?

Enn einn ganginn er allt upp í loft í íslenskum stjórnmálum. Fyrir okkur sem höfum yndi af stjórnmálum er þetta eins og EM eða Eurovision er fyrir öðrum.

Bakþankar
Fréttamynd

Hvað er að okkur?

Í nýliðnum mánuði tóku tveir ungir menn líf sitt inni á geðdeild Landspítala. Þeir voru þar inni vegna bráðrar sjálfsvígshættu og því undir verndarvæng Landspítala í veikindum sínum.

Bakþankar
Fréttamynd

Vel gert, Ísland!

Sameinuð getum við flutt fjöll. Með sameinuðu átaki hefur okkur tekist að hreyfa við hlutum sem áður virtust meitlaðir í stein.

Bakþankar
Fréttamynd

Æran fæst hvorki keypt né afhent

Uppreist æra er lagatæknilegt fyrirbæri sem á ekkert skylt við hina raunverulegu æru manns. Það er því í raun misskilningur að ætlast til þess að sá sem hefur enga sóma­tilfinningu átti sig á hvað samborgurum er misboðinn hinn lagatæknilegi gjörningur.

Bakþankar
Fréttamynd

Vopn eða ekki vopn

Mikil umræða hefur, eðlilega, skapast í samfélaginu vegna nýtilkomins vopnaburðar lögreglunnar á Íslandi.

Bakþankar
Fréttamynd

Allt það sem er bannað?…

Mikið erum við heppin. Við búum í friðsælu ríki þar sem flestir hafa það ágætt. Vissulega höfum við það misgott en hér ríkir a.m.k. friður og ákveðið frelsi auk þess sem grundvallarmannréttindi eru alla jafna virt.

Bakþankar
Fréttamynd

Frelsi einstaklingsins

Búið er að skerða menntun þeirra svo þau koma verr undirbúin inn í háskólana. Búið er að minnka gæði skólaáranna því félagsstarf og tómstundir komast lítt fyrir í sólarhringnum.

Bakþankar
Fréttamynd

Sáttameðferð

Það mætti vel endurskoða þetta ákvæði barnalaga, svona fyrst löggjafinn er á annað borð að velta þessum málum fyrir sér.

Skoðun
Fréttamynd

Ívilnun fyrir lögmenn?

24% álagning á þóknun er vissulega íþyngjandi en gætum við með einhverjum hætti réttlætt það að taka eina starfsgrein út fyrir sviga þegar kemur að slíkri álagningu virðisaukaskatts?

Bakþankar
Fréttamynd

Ofbeldi gegn börnum

Ofbeldið er framið af foreldri sem ekki vill leyfa barninu að eiga í samskiptum við hitt foreldrið undir því yfirskini að barninu verði meint af samskiptunum.

Bakþankar
  • «
  • 1
  • 2