Helga Vala Helgadóttir

Helga Vala Helgadóttir

Skoðanagreinar eftir Helgu Völu úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Fyrir hvern er þessi pólitík?

Enn einn ganginn er allt upp í loft í íslenskum stjórnmálum. Fyrir okkur sem höfum yndi af stjórnmálum er þetta eins og EM eða Eurovision er fyrir öðrum.

Bakþankar
Fréttamynd

Hvað er að okkur?

Í nýliðnum mánuði tóku tveir ungir menn líf sitt inni á geðdeild Landspítala. Þeir voru þar inni vegna bráðrar sjálfsvígshættu og því undir verndarvæng Landspítala í veikindum sínum.

Bakþankar
Fréttamynd

Æran fæst hvorki keypt né afhent

Uppreist æra er lagatæknilegt fyrirbæri sem á ekkert skylt við hina raunverulegu æru manns. Það er því í raun misskilningur að ætlast til þess að sá sem hefur enga sóma­tilfinningu átti sig á hvað samborgurum er misboðinn hinn lagatæknilegi gjörningur.

Bakþankar
Fréttamynd

Vopn eða ekki vopn

Mikil umræða hefur, eðlilega, skapast í samfélaginu vegna nýtilkomins vopnaburðar lögreglunnar á Íslandi.

Bakþankar
Fréttamynd

Frelsi einstaklingsins

Búið er að skerða menntun þeirra svo þau koma verr undirbúin inn í háskólana. Búið er að minnka gæði skólaáranna því félagsstarf og tómstundir komast lítt fyrir í sólarhringnum.

Bakþankar
Fréttamynd

Sáttameðferð

Það mætti vel endurskoða þetta ákvæði barnalaga, svona fyrst löggjafinn er á annað borð að velta þessum málum fyrir sér.

Skoðun
Fréttamynd

Ívilnun fyrir lögmenn?

24% álagning á þóknun er vissulega íþyngjandi en gætum við með einhverjum hætti réttlætt það að taka eina starfsgrein út fyrir sviga þegar kemur að slíkri álagningu virðisaukaskatts?

Bakþankar
Fréttamynd

Ofbeldi gegn börnum

Ofbeldið er framið af foreldri sem ekki vill leyfa barninu að eiga í samskiptum við hitt foreldrið undir því yfirskini að barninu verði meint af samskiptunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Ofbeldi er val

Sá sem beitir ofbeldi hefur valið að beita aðra manneskju ofbeldi. Það er ekki eitthvað sem gerist.

Bakþankar
Fréttamynd

Að gera sitt allra besta

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með viðbrögðum þjóðarinnar við störfum og framkomu Guðna Th. Jóhannessonar á fyrstu mánuðum í embætti forseta.

Skoðun
Fréttamynd

Ó, mín meðvirka þjóð

Á dögunum fór fram ráðning í stöðu þingmanna Íslendinga. 63 manneskjur skyldu valdar úr hópi fjölda umsækjenda.

Bakþankar
Fréttamynd

Fyrirgefið mér

Ég er orðin miðaldra. Ég nenni ekki lengur að missa slag úr hjarta yfir pólitíkinni. Orðin dofin, bullið flæðir, orðin feit í heilanum, nenni ekki að rífast, berjast eða benda á ranglætið. Feit, þreytt og löt. Fyrirgefið mér.

Bakþankar
Fréttamynd

Drullusokkur eða örviti

Ég játa. Ég er mikil keppnismanneskja og á köflum ansi skapheit. Ég hrópa "rugl dómari“ og "þetta var augljós villa“ þegar þannig er gállinn á mér og finnst nærstöddum oft nóg um hávaðann úr stúkunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Varstu full/-ur?

Undanfarin ár hef ég m.a. starfað sem réttargæslumaður brotaþola kynferðisbrota. Hef ég því farið í fjölmargar skýrslutökur hjá lögreglu sem eru eins misjafnar og þær eru margar. Eitt einkennir þó allar, þær eru erfiðar.

Bakþankar
Fréttamynd

Eftirspurn eftir stjórnmálaflokkum

Eftir fjórar vikur göngum við til þingkosninga. Það er alltaf hátíðleg stund en því miður þá er eitt að þvælast fyrir mér nú í aðdraganda kosninga, nefnilega flokkafjöldinn.

Bakþankar
Fréttamynd

Er læk sama og samþykki?

Fallinn er nú frá, faðir minn Jón Jónsson“ "læk“ "Ég þoli ekki ísbúðina á horninu“ "læk“ "Móðir barnanna minna er illa meinandi skepna“ "læk“ Hvað þýða eiginlega þessi læk?

Bakþankar
Sjá meira