Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Noregur á HM þrátt fyrir tap í Sviss

Norðmenn eru komnir á HM í handbolta sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári eftir sigur á Sviss, samanlagt 62-59, í umspilsleikjunum tveimur.

Handbolti
Fréttamynd

Serbía í góðri stöðu

Serbía er komið með annan fótinn á HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar næst komandi eftir sjö marka sigur á Portúgal, 28-21, í fyrri leik liðanna.

Handbolti
Fréttamynd

Enginn Íslandsmeistari í landsliðshópi Guðmundar

Eyjamenn unnu þrefalt í handboltanum vetur og fóru alla leið í undanúrslitin í Evrópukeppninni en enginn leikmaður liðsins er samt í A-landsliðinu sem er að fara að mæta Litháen í umspilsleikjum um sæti á HM 2019.

Handbolti
Sjá meira