Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið

Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman.

Handbolti
Fréttamynd

Bið Gróttu á enda

Grótta vann loksins sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna, er liðið mætti Fjölni í fallbaráttuslag.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg

Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn.

Handbolti
Fréttamynd

Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot

Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik.

Handbolti
Fréttamynd

Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split.

Handbolti
Sjá meira