Glamourpennar

Glamourpennar

Samansafn pistla sem birst hafa í tímaritinu Glamour.

Fréttamynd

Róninn

Ég heiti Hallgerður og barnið mitt er drykkjusjúklingur.

Glamour
Fréttamynd

RosaLEGar samsæriskenningar

Karlapillan situr ennþá sneypt á bekknum eins og barn sem enginn vill hafa með í sínu fótboltaliði. Á meðan er meiri peningum varið í að finna bestu leiðina til að vana hunda en að stýra frjósemi Homo sapiens.

Glamour
Fréttamynd

#virðing

Ég er ótrúlega, mergjaðslega óþolinmóð. Ég dreg það í lengstu lög að taka bensín. Ég bursta aldrei bara tennurnar og í raun myndi ég helst vilja getað burstað á meðan ég tek bensín og bíð eftir brauðristinni.

Glamour
Fréttamynd

Passa sig

Nokkrum sinnum hef ég upplifað augnablik þar sem mér hefur fundist munurinn á mínum heimi og hinna, í þessum tilfellum karlmannanna, kristallast.

Glamour
Fréttamynd

Mér finnst og þess vegna er ég

Hversu oft hafið þið heyrt einhver segja að hann hafi bara enga skoðun á flugvellinum? Hve oft hafið þið heyrt einhvern segja að hann sé bara ekki búinn að kynna sér málið nóg til að hafa skoðun?

Glamour
Fréttamynd

Sena: Bleik og mjúk

"Jafn falleg innan sem utan!,“ segir hann um leið og hann fjarlægir gogginn úr leghálsinum á mér og gefur bendingu um að ég megi standa upp.

Glamour
Fréttamynd

Kynlíf á túr

Í júlí tölublaði Glamour var fjallað um kynlíf á blæðingum og tekin smá könnun, hvað finnst fólki raunverulega um að stunda kynlíf á þessum tíma mánaðarins?

Glamour
Fréttamynd

Ertu drusla?

Í júní tölublaði Glamour var spurningunni velt upp hvað það sé að vera drusla og hvert viðmiðið sé til að teljast drusla.

Glamour
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.