Frosti Logason

Frosti Logason

Skoðanagreinar eftir Frosta Logason úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Upprisa holdsins

Svallið átti sér stað í íbúð í eigu kardínálans Francesco Coccopalmerio, en hann er sérstakur aðstoðarmaður og ráðgjafi Frans páfa. Francesco var þó fjarri góðu gamni, en ritari hans var færður á sjúkrastofnun til þess að láta dæla úr sér vímuefnum og svara spurningum lögreglu.

Bakþankar
Fréttamynd

Íslenskt hugvit

Nýtt þjóðaröryggisráð kom saman á öruggum stað í vikunni. Efni fundarins var svo eldfimt að nauðsynlegt þótti að halda hann í gömlu loftvarnarbyrgi bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli.

Bakþankar
Fréttamynd

Bílastæðið í Kauptúni

Á ákveðnu tímabili í mínu lífi var ég ekki viss um að ég ætti nokkurn tíma eftir að eignast börn. Mér fannst tíminn aldrei réttur. Það var alltaf eitthvað sem ég átti eftir að gera fyrst. Fara í heimsreisu, klára námið, kaupa íbúð og finna réttu konuna auðvitað.

Bakþankar
Fréttamynd

Sjúkir vírusar

Tölvuárásir og vírusar hafa verið mikið í fréttum í þessari viku. Einhverjir snillingar hafa hannað stafræna óværu sem læsir inni öll gögn þeirra sem fyrir henni verða. Allar möppur með hvers kyns skjölum, ljósmyndum og myndböndum læsast inni og síðan er krafist lausnargjalds.

Bakþankar
Fréttamynd

Verkefni dagsins

Lengi vel bjó ég við svokallaða gluggaumslagafóbíu. Ég gat bara ekki fengið mig til þess að opna gluggaumslög. Ekki af því ég skuldaði einhverju smálánafyrirtæki eða væri með allt niður um mig. Það var ekki þannig. Ég hef bara aldrei þolað gluggaumslög.

Bakþankar
Fréttamynd

Fyrsti sumardagur

Stjórnmálamenn reyna að selja ungu fólki endalaust af nýjum réttindum. Ekki má lengur tala um bætur því öll erum við búin að vinna okkur inn fyrir borgaralaunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Martröð í Sýrlandi

Þegar þetta er skrifað er mér efst í huga hinn hroðalegi atburður sem gerðist á þriðjudagsmorgni í þessari viku í bænum Khan-Sheikhoun í Iblib-héraði í Sýrlandi.

Bakþankar
Fréttamynd

Fögnum fjölbreytileikanum

Fyrir mánuði síðan var ég vakinn til rækilegrar vitundar við lestur stöðufærslu hjá einum félaga mínum á Facebook. Aðilinn sem skrifaði færsluna lýsti því hvernig annars hefðbundin ferð á pizzastað hefði snúist upp í sorglega upplifun.

Bakþankar
Fréttamynd

Ruglið á undan hruninu

Ísland hefur lengi verið ofarlega á listanum yfir dýrustu lönd í heimi. Að mati greiningardeilda stóru viðskiptabankanna höfum við nú slegið öllum keppinautum okkar við. Ísland er dýrasta land í heimi. Noregur og Sviss fölna í samanburðinum.

Bakþankar
Fréttamynd

Hrútskýringar

Hrútskýring er orð sem hefur rutt sér til rúms á undanförnum misserum í samhengi við baráttuna gegn hinu margumtalaða feðraveldi. Það á vel við aðstæður þar sem karlar tala af miklu yfirlæti og hroka niður til kvenna án þess að hafa endilega eitthvað merkilegt fram að færa.

Bakþankar
Fréttamynd

Róttækar tillögur

Mikil umræða hefur verið um áfengisfrumvarpið svokallaða undanfarið. Það er auðvitað jákvætt út af fyrir sig og leiðir okkur vonandi á endanum að skynsamlegri niðurstöðu. Sjálfum finnst mér þó ýmislegt hljóma einkennilega í umræðunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Félagslegur réttlætisriddari

Þegar ég verð orðinn stór ætla ég að verða réttlætisriddari. Það verður gaman. Þá ætla ég að ríða fram á óupplýstan ritvöll samfélagsmiðlanna og láta ljós mitt skína við öll möguleg tilefni.

Bakþankar
Fréttamynd

Heiðarleg uppskera

Eitt mikilvægasta veganestið sem ég var sendur með út í lífið voru þau einföldu sannindi að besta leiðin til að forðast vandræði væri að segja aldrei ósatt.

Bakþankar
Fréttamynd

Dauðinn árið 2016

Það er eins og óvenju mörg dauðsföll hafi riðið yfir heimsbyggðina á þessu ári sem er að líða. Dauðinn setur fólk sem við þekktum í nýtt samhengi. Meira að segja söngvarinn í Wham! fær á sig nýtt yfirbragð.

Bakþankar
Fréttamynd

Ljós heimsins

Ég verð að játa að ég er, og hef alltaf verið, mikið jólabarn. Mér finnst fátt gleðilegra en að fá frí frá daglegri vinnu og eyða meiri tíma með fjölskyldunni. Borða góðan mat með vinum og ættingjum.

Bakþankar
Fréttamynd

Skuggalegar skoðanir

Í 73. grein Stjórnarskrár Íslands segir að allir þegnar landsins séu frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi megi aldrei í lög leiða.

Bakþankar
Fréttamynd

Uppreisn gegn tíðaranda

Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans.

Bakþankar
Fréttamynd

Hrunið og Tortóla

Íslensk stjórnmál eru skrýtin stjórnmál. Fyrr á þessu ári þyrptist fólk niður á Austurvöll til að taka þátt í kröftugum mótmælum gegn ríkisstjórn sem þá var fyrir löngu búinn að missa traust fólksins í landinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Leiðin að kjörklefanum

Enn hef ég ekki ákveðið hvað ég mun kjósa í komandi kosningum. Það liggur ekkert á. Síðast ákvað ég þetta í kjörklefanum. Ég held að ég hafi aldrei kosið sama flokkinn tvisvar. Það á enginn þeirra neitt inni hjá mér

Bakþankar
Fréttamynd

Skynsamleg stjórnmál

Síðar í þessum mánuði göngum við til kosninga. Ekki er laust við að fiðringur fari um mörg okkar. Við teljum okkur trú um að nú sé hægt að gera betur en síðast. Við ætlum ekki að falla fyrir sömu ódýru og innantómu loforðunum í þetta skipti.

Bakþankar
Sjá meira