Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Viktor Karl æfir með Tromsø

Viktor Karl Einarsson, miðjumaður AZ Alkmaar, er nú á reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu, Tromsø. Þessu greinir bæjarvefurinn í Tromsø frá.

Fótbolti
Fréttamynd

Áhugi á Herði frá Rússlandi

Rússneska félagið Rostov hefur áhuga á Herði Björgvin Magnússyni og mun gera Bristol City tilboð í leikmanninn nú í janúar, samkvæmt heimildum Bristol Post.

Fótbolti
Fréttamynd

Giggs tekinn við Wales

Ryan Giggs er orðinn landsliðsþjálfari Wales, en velska knattspyrnusambandið greindi frá því í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

FIFA fordæmir Spartak

FIFA hefur fordæmt rússneska félagið Spartak Moskvu eftir að það tísti myndbandi af leikmönnum sínum í æfingaferð í Dubai með niðrandi yfirheiti.

Fótbolti
Fréttamynd

Spartak í vanda: „Sjáið súkkulaði bráðna“

Rússneska félagið Spartak Moskva olli miklum óeirðum á Twitter í morgun þegar liðið tísti myndbandi af þeldökkum leikmönnum sínum á æfingu undir yfirskriftinni "sjáið hvernig súkkulaði bráðnar í sólinni.“

Fótbolti
Sjá meira