Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Strákarnir senda Heimi kveðjur

KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hver verður eftirmaður Heimis?

Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst.

Fótbolti
Fréttamynd

United kvaddi Blind

Daley Blind er orðinn leikmaður Ajax í Hollandi. Manchester United staðfesti í morgun að leikmaðurinn hefði yfirgefið félagið og snúið aftur heim til Hollands.

Fótbolti
Sjá meira