Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Jóhann Berg fór meiddur af velli

Jóhann Berg Guðmundsson gæti misst af lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag en hann fór meiddur af velli í leik Burnley í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrri Superclasico frestað vegna veðurs

Fyrri leik Superclasico, viðureign argentísku risanna og erkifjendanna Boca Juniors og River Plate í úrslitum Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku hefur verið frestað vegna veðurs.

Fótbolti
Fréttamynd

Viljum enda árið með sigri 

Erik Hamrén segir að sigur gegn Belgíu gæti komið íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til góða í undankeppni EM 2020. Þá sé það mikilvægt fyrir íslenska liðið að enda árið með sigri eftir óhagstæð úrslit á árinu.  

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.