Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Þarf meiri spiltíma á næstunni

Albert Guðmundsson varð hollenskur meistari með liði sínu, PSV Eindhoven, um síðustu helgi. Albert er sáttur hjá liðinu en telur sig þurfa að spila meira með aðalliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Óvissa með Aguero fyrir Íslandsleikinn

Óvíst er hvort Sergio Aguero verði klár til leiks þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi í sumar. Leikmaðurinn staðfesti í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné.

Fótbolti
Fréttamynd

Er ennþá að koma sjálfum mér á óvart

Andri Rúnar Bjarnason byrjar tímabilið með Helsingborg af krafti en hann skoraði þrennu um helgina. Hefur hann skorað fimm mörk og lagt upp önnur tvö í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Honum fannst það mikill léttir að ná að brjóta ísinn.

Fótbolti
Sjá meira