Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Óvænt tap City á heimavelli

Lærisveinar Pep Guardiola misstigu sig í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið þegar liðið tapaði fyrir franska liðinu Lyon á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Pogba allt í öllu í sigri United

Paul Pogba skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Young Boys í Sviss í fyrsta leik liðsins í nýju tímabili í Meistaradeild Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi

Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.