Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Vettel fékk þriggja sæta refsingu

Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz.

Formúla 1
Fréttamynd

Bottas á ráspól í Austurríki

Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól þegar ræst verður í Austurríkiskappakstrinum á morgun. Bottas var sekúndubrotum á undan liðsfélaga sínum Lewis Hamilton í tímatökunni í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Uppgjör eftir Kanada: Kominn tími á breytingar

Sebastian Vettel á Ferrari stóð uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar á Montreal brautinni í Kanada. Þjóðverjinn náði ráspól í tímatökum á laugardaginn og leiddi alla hringi kappakstursins.

Formúla 1
Fréttamynd

Fáum við sama fjör og 2011?

Sjöunda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Kanada um helgina. Keppnin á toppnum virðist ætla að vera á milli Mercedes og Ferrari í sumar en Red Bull hafa þó verið mjög hraðir.

Formúla 1
Fréttamynd

Er Leclerc framtíðin hjá Ferrari?

Mónakóbúinn Charles Leclerc hefur byrjað Formúlu 1 tímabilið mjög vel með Alfa Romeo Sauber og hefur hann krækt sér í stig bæði í Aserbaísjan og á Spáni.

Formúla 1
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.