Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Bottast á ráspól í Rússlandi

Valtteri Bottas, Mercedes, verður á rásspól á morgun í rússneska kappakstrinum en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton.

Formúla 1
Fréttamynd

Upphitun: Pressan öll á Vettel

Sextánda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Sochi í Rússlandi um helgina. 40 stig skilja að þá Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í keppni ökuþóra þegar sex keppnir eru eftir.

Formúla 1
Fréttamynd

Á Vettel möguleika á titlinum?

Sebastian Vettel hjá Ferrari er 40 stigum á eftir Lewis Hamilton hjá Mercedes í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Einungis 150 stig eru eftir í pottinum nú þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu.

Formúla 1
Fréttamynd

Upphitun: Eldheitir Ítalir á Monza

Formúlan heldur áfram um helgina og nú er komið að 14. umferðinni þar sem keppt verður á hinni sögufrægu Monza braut á Ítalíu. Ferrari er á heimavelli og vell stutt af ástríðufullum stuðningsmönnum.

Formúla 1
Fréttamynd

Uppgjör: Herforinginn Vettel nýtti hraðann á Spa

Sebastian Vettel fagnaði sigri á hinni sögufrægu Spa braut í Belgíu þegar Formúla 1 fór aftur af stað eftir sumarfrí. Mikil læti voru strax í upphafi þegar þrír ökuþórar þurftu að hætta keppni eftir árekstur.

Formúla 1
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.