Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Er Leclerc framtíðin hjá Ferrari?

Mónakóbúinn Charles Leclerc hefur byrjað Formúlu 1 tímabilið mjög vel með Alfa Romeo Sauber og hefur hann krækt sér í stig bæði í Aserbaísjan og á Spáni.

Formúla 1
Fréttamynd

Hörmungar Grosjean halda áfram

Frakkinn Romain Grosjean hefur átt vægast sagt slæma byrjun á Formúlu 1 tímabilinu. Hann hefur aðeins klárað tvær af þeim fimm keppnum sem lokið er, og í bæði skiptin hefur hann verið langt á eftir liðsfélaga sínum.

Formúla 1
Fréttamynd

DiCaprio nældi í Massa

Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Venturi liðið í Formúlu E, en leikarinn Leonardo DiCaprio er einn eigandi liðsins.

Formúla 1
Fréttamynd

Uppgjör: Mögnuð endurkoma Mercedes │Taktísk mistök kostuðu Vettel

Lewis Hamilton og Mercedes stóðu sig frábærlega í spænska kappakstrinum um helgina. Þýska liðið kláraði keppnina með bíla sína í fyrsta og öðru sæti, fullkomin úrslit. Mercedes hefur nú 27 stiga forskot í keppni bílasmiða og er sigurvegari helgarinnar Lewis Hamilton nú 17 stigum á undan Sebastian Vettel í keppni ökuþóra.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton á ráspól í Barcelona

Lewis Hamilton verður á ráspól þegar kappaksturinn í Barcelona í Formúlu 1 verður ræstur á morgun. Hamilton var fljótastur í tímatökunni í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Vettel á ráspól í Bakú

Fjórði kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 er í fullum gangi en hann fer fram í Bakú, höfuðborg Aserbaísjan. Bein útsending frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:40.

Formúla 1
Fréttamynd

Upphitun: Baráttan í Bakú

Fjórða keppni ársins fer fram í Asebaísjan um helgina þar sem Mercedes verður að sýna meira en liðið hefur gert í fyrstu þremur keppnum ársins.

Formúla 1
Sjá meira