Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Ég kann alveg á blautarann

Næstum því öll börn eiga það eflaust sammerkt að þau misskilja fyrst á ævinni hvað felst í því að keyra bíl.

Skoðun
Fréttamynd

Grugg eða gegnsæi?

Fundargerðir Seðlabanka Íslands eru ekki aðgengilegar almenningi og þá ekki heldur blaðamönnum. Það er bæði óheppilegt og óeðlilegt.

Skoðun
Fréttamynd

Heimsins ráð sem brugga vondir menn

Þegar maður kafar örlítið undir yfirborðið í sögu þjóða kemur auðvitað oft í ljós að hinn stóri sannleikur er örlítið gruggugri og óvissari heldur en maður ætlaði í fyrstu.

Skoðun
Fréttamynd

Fráfærur

San Francisco – Það voru hátíðarstundir þegar okkur börnunum í Melaskóla var boðið á sal til að sýna okkur kvikmyndir.

Skoðun
Fréttamynd

Einstakt afrek

Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik í sögunni í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu karla. Andstæðingarnir eru engir byrjendur – Argentínumenn með sjálfan Messi í broddi fylkingar.

Skoðun
Fréttamynd

Hæstiréttur og prentfrelsið

Í ritgerð sinni "Prentfrelsi og nafnleynd“ í Úlfljóti 1969 lýsir Ólafur Jóhannesson, lagaprófessor og síðar forsætisráðherra, þeirri skoðun að blaðamenn og heimildarmenn þeirra njóti nafnleyndar að lögum.

Skoðun
Fréttamynd

Okkar stríð

Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra.

Skoðun
Fréttamynd

Sá á kvölina sem á völina

Helstu tíðindin úr kosningum helgarinnar voru þau, að þeir sem vilja efna til úlfúðar á grundvelli kynþátta eða trúarbragða urðu undir í kosningunum.

Skoðun
Fréttamynd

Mætum og kjósum

Gengið er til sveitarstjórnarkosninga í dag. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum, sem birtar voru í gær, spáir önnur að meirihlutinn í Reykjavík haldi, hin að hann falli.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðræði í miðaldrakrísu

Þegar ég var ellefu ára fór ég í fyrsta fjölskyldufríið með foreldrum mínum og bræðrum. Förinni var heitið til Majorka.

Skoðun
Fréttamynd

Á ég að skalla þig?

Í síðustu viku varð ég fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að um það bil hálf heimsbyggðin stóð að umfangsmiklu og illgjörnu samsæri gegn mér.

Skoðun
Fréttamynd

Forsaga kvótans: Taka tvö

Jens Evensen hét maður. Hann má kalla höfuðarkitekt þeirrar auðlindastjórnar sem hefur gert Noreg að fyrirmynd annarra olíuríkja.

Skoðun
Fréttamynd

Misskilningur

Heimildarmyndagerð hefur vaxið mjög fiskur um hrygg á síðustu árum.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.