Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Fréttamynd

Áhugi á Herði frá Rússlandi

Rússneska félagið Rostov hefur áhuga á Herði Björgvin Magnússyni og mun gera Bristol City tilboð í leikmanninn nú í janúar, samkvæmt heimildum Bristol Post.

Fótbolti
Sjá meira