Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Fréttamynd

Klopp: Vandræðin munu koma

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er með báðar fæturnar á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun sinna manna en Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Firmino ekki alvarlega meiddur

Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær.

Enski boltinn
Fréttamynd

Liverpool með fullt hús eftir sigur á Wembley

Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Wembley í dag. Georginio Wijnaldum og Roberto Firmino voru á skotskónum fyrir Liverpool en Erik Lamela skoraði mark Tottenham.

Enski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.