Bjarni Karlsson

Bjarni Karlsson

Greinar eftir Bjarna Karlsson úr Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Geggjaður Golgatahlátur

Okkur langar að þakka Rúv fyrir helgileikinn um Jesú á krossinum sem boðið var upp á hjá Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Það er vandséð hvernig hefði mátt gera þetta betur. Allt var svo fyndið og skemmtilegt þegar Berglind Festival fór með krossinn í Smáralind og spurði skrýtinna spurninga um lærisneiðar, krossfitt og alls konar svo fólk varð bara ringlað og hló og hló.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Friður og rétt­læti

Heimsbyggðin horfir nú inn í áður óþekktar víddir mannlegrar grimmdar. Eftir hundrað ár munu fræðimenn fjalla um þá atburði sem nú eiga sér stað í Ísrael og Palestínu í viðleitni til að skilja eðli haturs í mannlegu félagi. Hvernig það er ræktað og að því hlúð í skjóli fálætis.

Skoðun
Fréttamynd

Tröll og forynjur

Eitt af mörgu góðu við Eyjamenn er sú einbeitta leikgleði sem ríkir í samfélagi þeirra. Á Heimaey tekur fólk gleðina föstum tökum og veit sem er að án leiks er ekkert líf.

Skoðun
Fréttamynd

Dæmisaga

Fyrir nokkrum árum heyrði ég sögu sem ég finn hvergi á prenti en þykist vita að sé eftir hinn merka indverska hagfræðing og Nóbelsverðlaunahafa Amartya Sen. Hún fjallar um gildi þess að ráða sér sjálfur:

Bakþankar
Fréttamynd

Kæri kennari

Í veðurblíðu undanfarinna vikna hef ég, kennarasonurinn, glaðst yfir því að kennarar njóti góðra daga í sumarleyfinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Tilfinningatips

Núna er sumarið 2019 að skolast hingað upp. Sumur eru björt, ilmandi og máttug. Hvað skyldi maður eiga eftir að lifa þau mörg?

Bakþankar
Fréttamynd

Réttlæti sem sanngirni

Nú standa yfir kjarasamningar. Ég efast um að fólk vilji almennt hærri laun. Það sem misbýður almenningi er öllu heldur misskipting launa.

Skoðun
Fréttamynd

Ösku(r)dagur

Í þrjú þúsund ára gamalli smásögu af Jónasi í hvalnum klæðist konungurinn í Níníve hærusekk, eys yfir sig ösku og mælir svo fyrir að borgarbúar skuli gera eins og hann; iðrast ofbeldis og snúa sér frá sinni illu breytni.

Skoðun
Fréttamynd

Gott kynlíf

Í síðustu viku var áhugaverð grein hér á síðum Fréttablaðsins þar sem fjallað var um breytingar á kynhegðun landans og vísbendingar um rénandi kynlíf ungs fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Sannleikur og réttlæti

Fátt hefur kennt mér meira í lífinu en eigin mistök. Þegar ég lít yfir farinn veg er ég ekki síst þakklátur því sem ég hef klúðrað. Þó er ein gerð mistaka sem ég get ekki þakkað.

Skoðun
Fréttamynd

Þarf það?

Þegar kom að mér í Bónusröðinni um daginn horfði kassa­stelpan á þennan miðaldra karl og spurði einbeitt: "Þarftu poka?“

Bakþankar
Fréttamynd

Ungir syrgjendur

Liðna helgi tók ég þátt í mögnuðu verkefni er hópur ungmenna á aldrinum tíu til sautján ára kom saman í Vindáshlíð í Kjós í því skyni að vinna með sorg í kjölfar ástvinamissis.

Bakþankar
Fréttamynd

Börnin sem deyja

Þegar ég var unglingskjáni og vissi ekki neitt um neitt vissi ég samt að ég tilheyrði þjóðfélagi sem reiknaði með mér.

Bakþankar
Fréttamynd

Samtal um kynferðisofbeldi

Ég vil þakka tvær svargreinar sem komið hafa við skrifum mínum um nauðgunarmenningu. Það er ekki vanþörf á samtali.

Skoðun
Fréttamynd

Nauðgunarmenningin

Innst inni þykir okkur kvenlegt að vera svolítið varnarlaus en karlmannlegt þegar af manni stafar nokkur ögrun

Skoðun
Fréttamynd

Ég hleyp fyrir...

Um helgina tók ég þátt í stærstu guðsþjónustu ársins, Reykjavíkurmaraþoninu, þar sem meira en 14 þúsund hlauparar og annað eins af stuðningsfólki tók þátt í þágu bættrar heilsu og aukins réttlætis.

Skoðun
Fréttamynd

Saga úr sundlaugarklefa

Að þessu sinni völdum við hjónin að dvelja vestur í Önundarfirði í sumarleyfinu og höfum notið bjartra daga í vestfirskri náttúru til sjós og lands.

Bakþankar
Fréttamynd

Kjallari einkamálanna

Við erum að lifa merkilegt breytingaskeið þegar mál sem áður þóttu blygðunarefni eru dregin fram í almannarýmið

Skoðun
Fréttamynd

Bara einu sinni?

Fyrir skömmu varð andlát í stórfjölskyldunni og fjögurra ára nafni minn hefur orðið nokkuð hugsi.

Skoðun
Fréttamynd

Tilraunin

Við erum þátttakendur í stærstu tilraun sem gerð hefur verið á jörðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Umskurn drengja

Nú er á döfinni þingsályktunartillaga sem miðar að því að banna siðvenju rúmlega helmings Bandaríkjamanna og árþúsundagamla hefð gyðinga og múslima o.fl. menningarheima; umskurn drengja. Siðurinn er okkur Íslendingum framandi og eitthvað við þetta sem auðveldlega vekur upp andúð hjá mörgum.

Bakþankar
Fréttamynd

Allsherjar útkall

Síðustu tvær vikur hef ég dvalið í litlum bústað fyrir austan fjall og verið að lesa mér til í umhverfissiðfræði.

Bakþankar