Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Heather Locklear lögð inn á geðdeild

Bandaríska leikkonan Heather Locklear var í dag lögð inn á geðdeild eftir að meðferðarsérfræðingur hennar komst að þeirri niðurstöðu að hún væri að fá geðrænt áfall.

Lífið
Fréttamynd

Rob Reiner á Íslandi

Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur.

Lífið
Fréttamynd

Það sem vantar í íslenskar kvikmyndir

Fyrsti íslenski vestrinn hefur verið skrifaður og það var tími til kominn. Það er þó ýmislegt sem vantar og þá sérstaklega í íslenskar kvikmyndir enda eru þær alltaf svolítið raunsæjar og um þennan sama gamla óspennandi raunveruleika okkar.

Lífið
Fréttamynd

Netflix: Barátta Hollywood við algrím

Tveir heimar takast á innan Netflix. Annars vegar tækniarmur sem treystir á algrím til að taka veigamiklar ákvarðanir. Hins vegar Hollywood-svið sem þarf að mynda góð tengsl við stórstjörnur og framleiðendur

Viðskipti erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.