
Þurrkaði sig upp eftir svall Potter-áranna
Leikarinn Daniel Radcliffe segist hafa drukkið áfengi í ótæpilegu magni, árin sem frægðarsól hans reist hæst við gerð kvikmyndanna um galdrastrákinn Harry Potter.
Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.
Leikarinn Daniel Radcliffe segist hafa drukkið áfengi í ótæpilegu magni, árin sem frægðarsól hans reist hæst við gerð kvikmyndanna um galdrastrákinn Harry Potter.
Myndin mun einblína á hvernig Hogan varð að stærsta nafni glímuheimsins.
Lögregla í Chicago hefur staðfest að leikarinn Jussie Smollett sé nú formlega með stöðu grunaðs manns í sakamálarannsókn, en hann er grunaður um að hafa logið að lögreglu.
Harvey Weinstein, kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið af fjölmörgum konum um kynferðislega áreitni og ofbeldi, segist aldrei hafa viljað að Ben Affleck myndi leika hlutverk William Shakespeare í kvikmyndinni Shakespeare in Love.
Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars.
Flennistór getnaðarlimur blasti við áhorfendum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, þegar Fjölbrautaskóli Garðabæjar og Fjölbrautaskóli Suðurlands áttust við síðastliðið föstudagskvöld.
Leikarinn Alec Baldwin, sem leikið hefur Donald Trump Bandaríkjaforseta, í grínþættinum Saturday Night Live, veltir því fyrir sér hvort að hlutverkið og gagnrýni Trump geri það að verkum að hann þurfi að óttast um eigið öryggi
Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar kveðst furða sig á ásökunum Huldu Rósar Guðnadóttur um spillingu í störfum akademíunnar.
Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins.
Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn.
Sagafilm hefur tryggt sér rétt til að þróa leikna sjónvarpsþáttaröð byggða á skáldsögunni Hilmu eftir Óskar Guðmundsson.
Leikarinn Michael B. Jordan sló algerlega í gegn sem illmennið Eric Killmonger í Marvel-snilldinni Black Panther sem kom út á síðasta ári.
Disney gaf í dag út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun.
HBO birti í gær yfirlit yfir nokkur þeirra fjölmörgu verka sem aðdáendur Game of Thrones hafa gert.
Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor.
Nú hefur það verið staðfest að framhald af myndinni Coming To America verður frumsýnd 7. ágúst 2020.
Ég náði botninum. Ég er svo crazy glöð að það hálfa væri, mér er búið að takast að snerta botninn á dýpstu sundlaug í heimi á einum andardrætti, heilir 42 metrar.
Ugla Hauksdóttir leikstjóri er gengin til liðs við framleiðslufyrirtækið SNARK sem sérhæfir sig í auglýsingaframleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SNARK.
Leikarinn Daniel Radcliffe, sem er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter, mætti á dögunum í myndver Wired og svaraði spurningum um sjálfan sig.
Disney hefur gefið út stiklu fyrir endurgerð Aladin-myndarinnar sem gerði allt vitlaust árið 1992. Will Smith leikur Andann og sést hann í fyrsta skipti í hlutverkinu í stiklunni.