Bakþankar

Bakþankar

Fréttamynd

Fasta

Ég er alveg hræðilegur seggur og þarf alltaf að vera að taka sjálfa mig í gegn.

Skoðun
Fréttamynd

Judenfrei

Nú á að banna umskurð sveinbarna með lögum að viðlagðri fangelsisvist. Með slíkri löggjöf sköpum við okkur algjöra sérstöðu í heiminum með því að úthýsa endanlega þessum gamla ættbálki frá Júdeu áður en hann gæti mögulega orðið vandamál hérlendis.

Bakþankar
Fréttamynd

Bleika ógnin

Dagurinn í dag markar hápunkt, en um leið endalok, þríleiksins kærkomna sem hefur löngum yljað landsmönnum þennan erfiðasta tíma ársins.

Skoðun
Fréttamynd

Umskurn drengja

Nú er á döfinni þingsályktunartillaga sem miðar að því að banna siðvenju rúmlega helmings Bandaríkjamanna og árþúsundagamla hefð gyðinga og múslima o.fl. menningarheima; umskurn drengja. Siðurinn er okkur Íslendingum framandi og eitthvað við þetta sem auðveldlega vekur upp andúð hjá mörgum.

Bakþankar
Fréttamynd

Stokkurinn

Sú var tíð að menn trúðu á stokka og steina – nú hafa steinarnir verið útilokaðir úr þeim átrúnaði, enda hafa þeir kristilega sögn.

Bakþankar
Fréttamynd

Mannanafnanefnd

Eftir aldalanga einangrun er Ísland orðið miðpunktur heimsins. Hingað streyma ferðamenn í tugþúsundatali og landsmenn gera garðinn frægan um allan heim. Íslendingar voru nærri því að leggja undir sig fjármálakerfi heimsins á árunum fyrir hrun. Nú hasla þeir sér völl í fótbolta, flugsamgöngum og kvikmyndagerð.

Bakþankar
Fréttamynd

Nístingskuldi á Nýbýlavegi

Það tók mig 20 fjandans mínútur að aka niður hálfan Nýbýlaveginn í gær. Mér skilst að umferðin þennan hrollkalda janúarmorgun hafi verið á pari við andlega líðan mína eftir bílferðina; óvenju slæm.

Bakþankar
Fréttamynd

Þunglyndi háskólaneminn

Þarf ekki að ráðast strax í alvarlegar aðgerðir? Grundvallarbreytingar hér og nú? Vegna þess að kvíðaköst, ekkasog og óviðráðanlegar efasemdir eiga ekki að vera eðlilegur fylgifiskur skólagöngu.

Bakþankar
Fréttamynd

Saga tveggja manna

Einn örlagaríkan dag árið 2009 komst Mariano Rajoy, formaður Lýðflokksins og núverandi forsætisráðherra Spánar, í hann krappan þegar Baltasar Garzon lögmaður handtók höfuðpaurinn í umfangsmesta spillingarmáli Spánverja.

Bakþankar
Fréttamynd

Illgresi

Nú vilja nokkrir þingmenn lögleiða kannabis, sem er vímuefni búið til úr kvenplöntunni Cannabis sativa.

Bakþankar
Fréttamynd

Veruleikarofnir álitsgjafar

Það var helst í fréttum í gær að enn vantar mikið upp á að leikskólar og frístundaheimili grunnskólanna séu fullmönnuð í Reykjavík. Minnir þetta ástand á stöðuna víða úti á landi fyrir nokkrum áratugum. Engar fréttir voru um að það vantaði starfsfólk á skrifstofur borgarinnar. Fullmannað á Mannréttindaskrifstofunni, skrifstofa borgarstjóra fullmönnuð, allt pakkað á stjórnsýslusviðinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Gufuruglað lið

Tóbaksreykingar eru banvænar og almennt frekar illa þokkaðar. Samt reykir fólk. Einfaldlega vegna þess að það er ógeðslega gott og ýkt töff að reykja.

Bakþankar
Fréttamynd

Leiðsögn og sálgæsla

Ég ræddi á dögunum við föður ungs manns sem fyrirfór sér á síðasta ári. Hann sagði ekkert sárara en horfa á eftir afkvæmi sínu í dauðann af þessum sökum. Sér í lagi vegna þess að þetta væri svo mikill óþarfi.

Bakþankar
Fréttamynd

Allsherjar útkall

Síðustu tvær vikur hef ég dvalið í litlum bústað fyrir austan fjall og verið að lesa mér til í umhverfissiðfræði.

Bakþankar
Fréttamynd

Ofbeldis fokk

Þetta er alltaf svona. Alltaf eins. Hann er kominn inn. Hún veit það, finnur það, þrátt fyrir að hann læðist nánast hljóðlaust upp stigann. Það brakar alltaf í sömu tröppunni. Hjartað berst í brjóstinu. Óttinn.

Bakþankar
Fréttamynd

Kaldalóns

Læknafélag Íslands fagnar aldarafmæli sínu þessa dagana í Hörpu með fjaðraþyt og söng. Félagið var stofnað af nokkrum læknum í miklum fimbulkulda árið 1918. Náttúran var landi og þjóð óblíð þetta ár.

Bakþankar
Fréttamynd

Áhrifavaldar

Börn og ungt fólk eru miklir notendur samfélagsmiðla. Ekki síst á Íslandi sem nýverið var talið upplýsingatæknivænsta land í heimi. Auðvitað.

Bakþankar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.