Bakþankar

Bakþankar

Fréttamynd

Út bakdyramegin?

Eins drepleiðinlegt og það kann að hljóma þá kemst enginn upplýstur kjósandi hjá því að setja sig aðeins inn í þriðja orkupakka Evrópusambandsins sem Ísland þarf að innleiða vegna samningsins um Evrópska efnahagssvæðið.

Bakþankar
Fréttamynd

Eldfim orð

Undanfarna daga hafa norðanvindar blásið þykkum reyk yfir bæinn okkar í Norður-Kaliforníu.

Bakþankar
Fréttamynd

Hver á afskorin blóm?

Í vor sem leið boðuðu tveir höfundar mig á fund. Þeir sögðust eiga slíkt erindi að það kallaði á mat og vín.

Bakþankar
Fréttamynd

Þarf það?

Þegar kom að mér í Bónusröðinni um daginn horfði kassa­stelpan á þennan miðaldra karl og spurði einbeitt: "Þarftu poka?“

Bakþankar
Fréttamynd

Segðu af þér

Nánast á hverjum degi les ég fréttir þar sem einhver er að krefjast þess að einhver annar segi af sér. Oftast eru þetta stjórnmálamenn sem svona láta

Bakþankar
Fréttamynd

Sámur

Frægasta húsdýr samanlagðra Íslendingasagna er án efa hundurinn Sámur, sem Gunnar Hámundarson á Hlíðarenda átti.

Bakþankar
Fréttamynd

Sultur

Margir ganga því miður, í sömu sporum og persóna Hamsuns, um götur höfuðborgar gósenlandsins í vonlausri leit að hinum mikla og goðsagnakennda kaupmætti sem þeim sem véla um landsins gagn og nauðsynjar verður svo tíðrætt um.

Bakþankar
Fréttamynd

Safnarinn

Ég fékk tölvupóst frá skóla dóttur minnar um daginn.

Bakþankar
Fréttamynd

Sýndarlýðræði

Verkefninu Hverfið mitt lauk í síðustu viku þar sem borgarbúum gefst kostur á að koma með tillögur um hvað borgin gæti gert í hverfinu þeirra.

Bakþankar
Fréttamynd

Að segja upp í snobbinu

Auðvitað getur það verið áfall að vera ekki tækur í þáttinn hans Gísla Marteins en þessi hégómi er ekki allskostar heilbrigður því til er fólk sem sinnir háum embættum og vinnur með mikla fjármuni og völd en er síðan samfélagi sínu til trafala.

Bakþankar
Fréttamynd

Strákurinn í fiskvinnslunni

Á meðan við plokkuðum orma úr þorskinum horfðum við vinkonurnar í fiskvinnslunni á strákinn sem virtist týndur í eigin heimi vorkunnaraugum.

Bakþankar
Fréttamynd

Lúxusverkir

Á meðan við brunuðum hálfan Flórídaskaga til að ná flugi fann ég tilfinningu í maganum sem vakti mig til umhugsunar.

Bakþankar
Fréttamynd

Ríkisstarfsmenn

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar í ár er svo spennandi að topp 10 listinn minn yfir áhugaverð þingmál, er topp 19 listi.

Bakþankar
Fréttamynd

Ungir syrgjendur

Liðna helgi tók ég þátt í mögnuðu verkefni er hópur ungmenna á aldrinum tíu til sautján ára kom saman í Vindáshlíð í Kjós í því skyni að vinna með sorg í kjölfar ástvinamissis.

Bakþankar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.