Bakþankar

Bakþankar

Fréttamynd

Frelsun kennaranna

Ein breyting á starfsumhverfi kennara myndi hvorki krefjast breytinga á rekstrarformi skóla né bónusgreiðslna fyrir hvert kennt orð.

Bakþankar
Fréttamynd

Hvítt Hjörleyfi

Hjörleifur Guttormsson er maðurinn. Ég væri til í að hafa hann sem nágranna. Ég ætla að efast um að það séu mikil vandræði í kringum húsið hans í Skuggahverfinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Fjöldagrafir íslenskunnar

Þegar tungumálið okkar er svo lítið, talað af svo fáum í stóra samhenginu, að það virðist ekki borga sig að kenna tækninni það.

Bakþankar
Fréttamynd

Óhóflegar vinsældir Íslands

Sú var tíðin að Ísland var svo óljóst í vitund umheimsins að maður varð nánast land- og ættlaus um leið og maður steig fæti á erlenda grund.

Bakþankar
Fréttamynd

Veipvöllurinn

"Strákarnir á leikvellinum voru að bjóða mér að prófa rafsígarettu. Þeir segja að þær séu ekkert hættulegar,“ sagði miðstrákurinn í uppnámi eitt kvöldið.

Bakþankar
Fréttamynd

Áfram alþjóðavæðing

Auðvitað deilum við um Costco eins og annað. Yfir sumartímann, þegar allt sofnar grillsvefninum langa, þá er kærkomið að þrasa um verslunarhætti og okurbúllur kaupmanna. Verslun hefur alla tíð verið hitamál, maðkað mjöl, einokun, útlenskir kaupmenn og gráðugir heildsalar, allt efni í margháttaðan pirring og ergelsi.

Bakþankar
Fréttamynd

Costco áhrifin

Hef aldrei komið til Ameríku. En ef Tóti vill ekki fara til Ameríku þá verður Ameríka að koma til Tóta.

Bakþankar
Fréttamynd

Stalín á Google

Staðreyndir eiga undir högg að sækja. Bæði frá hægri og vinstri vængnum. Eins dapurlega og það nú kann að hljóma.

Bakþankar
Fréttamynd

Von

Um daginn annaðist ég hjónavígslu í samstarfi við fyrirtækið Pink Iceland. Þetta var bjart og fallegt ungt fólk sem býr í San Francisco.

Bakþankar
Fréttamynd

Þýska stálið til bjargar

Gallinn við Strætó er samt leiðakerfið. Í Berlín er maður hálftíma að öllu, með nánast hvaða samgönguleið sem er. Hér er maður fjóra klukkutíma að komast á milli borgarhluta.

Bakþankar
Fréttamynd

Ferðamannaóværan

Fjögurra fermetra herbergi undir súð með aðgangi að salerni kostar viðlíka og gisting á fjögurra stjörnu hóteli í Evrópu.

Bakþankar
Fréttamynd

Helgarboðskapur

Það er gott að vera mikilvægur, en það er mikilvægara að vera góður. Þetta merkingarþrungna spakmæli hefur verið eignað þýska samtímaskáldinu Scooter á síðari árum.

Bakþankar
Fréttamynd

Að fara illa með dýr í friði

Með öðrum orðum, þú mátt halda dýr í friði þó þú sért ófær um það, svo lengi sem þú tryggir að það sért þú sem gerir það en ekki fyrirtæki þitt.

Bakþankar
Fréttamynd

Hin verstu hugsanlegu örlög

Foreldrar vinkonu minnar fóru nýlega í frí. Þau báðu mig að passa heimilið og köttinn í fjarveru sinni, sem ég gerði. Kettinum varð ekki alvarlega meint af viðveru minni, nartaði í fullt af rækjum, og innbú foreldranna er í svo gott sem fullkomnu ásigkomulagi.

Bakþankar
Fréttamynd

Nýja ferðamannalandið Ísland

Ekkert er að óttast þó við Íslendingar klúðrum ferðamennskunni með verðlagi í ólagi. Ég hef komið auga á nýjan ferðaiðnað sem er bæði umhverfisvænn og gróðavænlegur.

Bakþankar
Fréttamynd

Koffínbörnin

Það er kvöldmatarleyti og tvö börn, giska 12 ára, eru á undan mér við kassa í matvörubúð.

Bakþankar
Fréttamynd

Myglaðir leikskólar

Fréttamaður: "Nú hefur komið í ljós að leikskólarnir eru að grotna niður vegna skorts á viðhaldi. Hver eru þín viðbrögð?“

Bakþankar
Fréttamynd

#dóttir

Hef ekki hundsvit á knattspyrnu. Hefur aldrei höfðað til mín frekar en aðrar íþróttir. Áhugaleysið ásamt fullkomnum skorti á keppnisskapi er ákveðinn lúxus.

Bakþankar
Fréttamynd

Hugrekkið og sannleikurinn

Þegar ég var lítill drengur var bókin um Gosa einhvern tímann lesin fyrir mig. Á þeim tíma hafði sagan ekki mikla þýðingu fyrir mér aðra en þá að ég lærði að maður skyldi aldrei segja ósatt.

Bakþankar
Fréttamynd

Náðhúsaremba

Núna er ég á ferðalagi. Það er gott að fara um jarðskorpuna og kynnast veröldinni.

Bakþankar
Sjá meira