MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 13:21

Birtir lista yfir meinta nýrasista

FRÉTTIR

Óvissustigi aflétt á norđanverđum Vestfjörđum

 
Innlent
00:03 06. FEBRÚAR 2016
Frá Patreksfirđi í dag.
Frá Patreksfirđi í dag. VÍSIR/GÚSTAF GÚSTAFSSON

Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflétta óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum og hættustigi á Patreksfirði en þar tekur óvissustig við.

Mikil snjókoma var á Patreksfirði í gærkvöldi í hvassri austanátt, en dró úr henni eftir miðnætti. Hún hefur verið stöðug þar til síðdegis í dag, að því er segir á vef Veðurstofunnar. Veðrið gekk niður síðdegis og er nú úrkomulaust og hægari vindur. Á næstu dögum er spáð norðaustanátt með einhverjum skafrenningi.

Óvissustig er enn í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Óvissustigi aflétt á norđanverđum Vestfjörđum
Fara efst