MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ NÝJAST 05:00

Hćfnimiđađ námsmat í stćrđfrćđi

SKOĐANIR

Óvćnt tap Valskvenna í Kaplakrika

 
Handbolti
22:06 29. JANÚAR 2016
Alfređ Örn Finnsson er ţjálfari Vals.
Alfređ Örn Finnsson er ţjálfari Vals. VÍSIR/ERNIR

FH vann sinn þriðja sigur á tímabilinu er það lagði sterkt lið Vals að velli í Olís-deild kvenna í kvöld, 26-24. Staðan í hálfleik var jöfn, 14-14.

Úrslitin verða að teljast afar óvænt enda FH í tólfta sæti deildarinnar af fjórtán liðum, en Valskonur eru í þriðja sæti.

Heiðdís Rún Guðmundsdóttir og Elín Anna Baldursdóttir skoruðu sjö mörk hvor fyrir FH en Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir sex fyrir Val.

FH - Valur 26-24 (14-14)

Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 7, Elín Anna Baldursdóttir 5, Sigrún Jóhannsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 1.

Mörk Vals: Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 5, Íris Ásta Pétursdóttir Viborg 5, Bryndís Elín Halldórsdóttir 4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 3, Eva Björk Hlöðversdóttir 1.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Óvćnt tap Valskvenna í Kaplakrika
Fara efst