Erlent

Óttast að þrír sjómenn hafi farist

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Skipið kom í höfn í Ravenna á Ítalíu og voru hinir slösuðu umsvifalaust fluttir í land.
Skipið kom í höfn í Ravenna á Ítalíu og voru hinir slösuðu umsvifalaust fluttir í land. NordicPhotos/afp
Sjómaður er fluttur í land eftir að björgunarskip kemur í höfn í Ravenna á Ítalíu. Óttast er að þrír sjómenn hafi farist þegar tyrkneskt flutningaskip sökk við strendur Ítalíu í gær. Skipið hafði rekist á annað skip. Vont veður var á miðunum þar sem skipin rákust saman.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×