Óttarr heilbrigđisráđherra og Björt umhverfis-og auđlindaráđherra

 
Innlent
20:40 10. JANÚAR 2017
Frá fundi Bjartrar framtíđar í kvöld.
Frá fundi Bjartrar framtíđar í kvöld. VÍSIR/EYŢÓR

Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar.

Óttarr Proppé verður heilbrigðisráðherra og Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra.

Áður hafði verið greint frá því hverjir taka munu sæti í ríkisstjórninni fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins en það eru þau Bjarni Benediktsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sigríður Á. Andersen, Guðlaugur Þór Þórðarson, Jón Gunnarsson og Kristján Þór Júlíusson.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Óttarr heilbrigđisráđherra og Björt umhverfis-og auđlindaráđherra
Fara efst