LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 15:00

Hrađamet hjá Ara Braga

SPORT

Ótrúlegur sigur Króata kom ţeim í undanúrslit

 
Handbolti
21:06 27. JANÚAR 2016
Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld. VÍSIR/GETTY

Króatía er komið áfram í undanúrslitin á EM í handbolta eftir ótrúlegan sigur á gestgjöfum Pólverja í kvöld.

Króatía þurfti að vinna ellefu marka sigur á Póllandi til að komast áfram en það varð ljóst eftir sigur Noregs á Frakklandi fyrr í dag.

Sjá einnig: Dagur mætir Noregi í undanúrslitum

Króatía var fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10, og setti svo í fluggír í seinni hálfleik og vann að lokum fjórtán marka sigur, 37-23.

Manuel Strlek átti frábæran leik og skoraði ellefu mörk og en næstur kom Mario Maric með sjö mörk. Ivan Stevanovic átti svo fínan leik í markinu og varði þrettán skot.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ótrúlegur sigur Króata kom ţeim í undanúrslit
Fara efst