Lífið

Ósvikin gleði á Húkkaraballinu

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Gleðin var ósvikin á Húkkaraballinu.
Gleðin var ósvikin á Húkkaraballinu. vísir/óskar
Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður, skemmti gestum á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í gærkvöld en ballið var í fyrsta sinn haldið inni í Höllinni í Eyjum í ár. Það leikur enginn vafi á því að Palli fór á kostum.

TuborgTV var á staðnum og fangaði stemninguna í Herjólfi, í Höllinni en glöggt má sjá að fólk skemmti sér konunglega á ballinu sem þjófstartar þjóðhátíðinni.


Tengdar fréttir

Þjóðhátíð sett í 141. skipti

Þjóðhátíð var sett í 141. skiptið í Herjólfsdal klukkan 14 í dag en stríður straumur fólks hefur verið til Eyja og var fullt í allar ferðir Herjólfs úr Landeyjahöfn í gær og sömuleiðis í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×