Bíó og sjónvarp

Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18  að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi.

Kvikmyndin La La Land er sigurstrangleg á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún sópaði til sín sjö Golden Globes verðlaun á dögunum og því spurning hversu margar tilnefningar hún fær í dag.  

 

 

Fyrstu flokkarnir sem eru kynntir eru fyrir bestu kvikmyndaklippinguna, besta frumsamda lagið fyrir kvikmynd, bestu teiknimyndina í fullri lengd, bestu teiknuðu stuttmyndina í fullri lengd, bestu stuttmyndina, bestu heimildamyndina, bestu tæknibrellurnar og fyrir bestu hljóðvinnsluna, svo dæmi séu tekin.

Þar á eftir eru tilkynntar tilnefningar til þeirra karla og kvenna sem þóttu standa sig best í aðal- og aukahlutverki, besti leikstjórinn, besta myndin, besta handritið, besta kvikmyndatakan svo dæmi séu tekin.

Óskarsverðlaunahátíðin sjálf fer svo fram í Dolby-höllinni í Hollywood sunnudaginn 27 febrúar næstkomandi. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir kvöldsins. 

Uppfært klukkan 14:37 - Þessi fengu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna en ég að ofan má enn horfa á upptöku af kynningunni. 



Besta kvikmynd

Arrival

Fences

Hacksaw Ridge

Hell or High Water

Hidden Figures

La La Land

Lion

Manchester by the Sea

Moonlight

Besta leikkonan í aðalhlutverki

Isabelle Huppert, Elle

Ruth Negga, Loving

Natalie Portman, Jackie

Emma Stone, La La Land

Meryl Streep, Florence Foster Jenkins

Besta leikkonan í aukahlutverki

Viola Davis, Fences

Naomie Harris, Moonlight

Nicole Kidman, Lion

Octavia Spencer, Hidden Figures

Michelle Williams, Manchester by the Sea 

Besti leikari í aðalhlutverki

Casey Affleck, Manchester by the Sea 

Andrew Garfield, Hacksaw Ridge 

Ryan Gosling, La La Land 

Viggo Mortensen, Captain Fantastic 

Denzel Washington, Fences  

Besti leikari í aukahlutverki  

Mahershala Ali, Moonlight 

Jeff Bridges, Hell or High Water

Lucas Hedges, Manchester by the Sea 

Dev Patel, Lion 

Michael Shannon, Nocturnal Animals

Besti leikstjórinn

Denis Villeneuve, Arrival

Mel Gibson, Hacksaw Ridge

Damien Chazelle, La La Land

Kenneth Lonergan, Manchester by the Sea

Barry Jenkins, Moonlight

Besta heimildarmyndin í fullri lengd

Fire at Sea

I Am Not Your Negro

Life Animated

O.J.: Made in America

13th 

Besta handrit byggt á áður útgefnu efni

Arrival, Eric Heisserer

Fences, August Wilson

Hidden Figures, Allison Schroeder and Theodore Melfi

Lion, Luke Davis

Moonlight, Barry Jenkins with story by Tarell Alvin McCranley

Besta erlenda kvikmynd

Land of Mine

A Man Called Ove

The Salesman

Tanna

Toni Erdmann

Besta frumsamda handrit

Jackie

La La Land

Lion

Moonlight

Passengers

Besta lag

“Audition (The Fools Who Dream),” La La Land

“Can’t Stop the Feeling,” Trolls

“City of Stars,” La La LAnd

“The Empty Chair,” Jim: The James Foley Story

“How Far I’ll Go,” Moana

Besta kvikmyndataka

Arrival

La La Land

Lion

Moonlight

Silence 

Besta listræna stjórnun



Arrival

Fantastic Beasts and Where to Find Them

Hail, Caesar!

La La Land

Passengers 



Besta hár og förðun

A Man Called Ove

Star Trek Beyond

Suicide Squad

Bestu búningar

Allied

Fantastic Beasts and Where to Find Them

Florence Foster Jenkins

Jackie

La La Land  

Bestu tæknibrellurnar

Deepwater Horizon

Doctor Strange

The Jungle Book

Kubo and the Two Strings

Rogue One: A Star Wars Story

Besta klippingig

Arrival

Hacksaw Ridge

Hell or High Water

La La Land

Moonlight

Besta hljóðklipping

Arrival

Deepwater Horizon

Hacksaw Ridge

La La Land

Sully 

Besta hljóðblöndun



Arrival

Hacksaw Ridge

La La Land

Rogue One: A Star Wars Story

13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi

Besta stutta heimildarmynd



Extremis

4.1 Miles

Joe’s Violin

Watani: My Homeland

The White Helmets

 





Fleiri fréttir

Sjá meira


×