ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 17:59

Bćjarstjóri Ölfuss: „Kjaftshögg ađ aflaheimildirnar fari“

FRÉTTIR

Ósannađ ađ loftsteinn hafi hćft mann

 
Erlent
07:18 09. FEBRÚAR 2016
Indverskir vísindamenn rannsaka meintan loftstein sem varđ karlmanni ađ bana á dögunum.  Myndin er tekin á vettvangi.
Indverskir vísindamenn rannsaka meintan loftstein sem varđ karlmanni ađ bana á dögunum. Myndin er tekin á vettvangi. VÍSIR/AFP

Indverskir vísindamenn hafa verið beðnir um að staðfesta með frekari rannsóknum fregnir þess efnis maður hafi látist eftir að hafa orðið fyrir loftsteini, líkt og fullyrt var á dögunum.

Ef satt reynist yrði það fyrsta tilfellið um slíkan dauðdaga í tæp tvö hundruð ár. Indverska lögreglan segist hafa fundið um tíu kílóa stein á vettvangi sem nú hefur verið komið í hendur vísindamanna. Atvikið á að hafa átt sér stað í borginni Vellore í vikunni.

Í fyrstu var talið að um sprengjutilræði væri að ræða en engin sprengiefni hafa fundist á staðnum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Ósannađ ađ loftsteinn hafi hćft mann
Fara efst