SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 16:45

Bjarki međ sex mörk í öruggum sigri

SPORT

Ósannađ ađ loftsteinn hafi hćft mann

 
Erlent
07:18 09. FEBRÚAR 2016
Indverskir vísindamenn rannsaka meintan loftstein sem varđ karlmanni ađ bana á dögunum.  Myndin er tekin á vettvangi.
Indverskir vísindamenn rannsaka meintan loftstein sem varđ karlmanni ađ bana á dögunum. Myndin er tekin á vettvangi. VÍSIR/AFP

Indverskir vísindamenn hafa verið beðnir um að staðfesta með frekari rannsóknum fregnir þess efnis maður hafi látist eftir að hafa orðið fyrir loftsteini, líkt og fullyrt var á dögunum.

Ef satt reynist yrði það fyrsta tilfellið um slíkan dauðdaga í tæp tvö hundruð ár. Indverska lögreglan segist hafa fundið um tíu kílóa stein á vettvangi sem nú hefur verið komið í hendur vísindamanna. Atvikið á að hafa átt sér stað í borginni Vellore í vikunni.

Í fyrstu var talið að um sprengjutilræði væri að ræða en engin sprengiefni hafa fundist á staðnum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Ósannađ ađ loftsteinn hafi hćft mann
Fara efst