MIĐVIKUDAGUR 1. MARS NÝJAST 18:00

Ţessar bćkur eru tilnefndar til Barnabókaverđlauna Reykjavíkur

FRÉTTIR

Öruggur sigur Jakobs

 
Körfubolti
19:48 23. FEBRÚAR 2016
Jakob í leik međ íslenska landsliđinu.
Jakob í leik međ íslenska landsliđinu. VÍSIR

Jakob Örn Sigurðarson skoraði sextán stig og var næstmarkahæstur í liði Borås sem vann öruggan sigur á KFUM Nässjo í sænska körfuboltanum í kvöld, 82-65.

Borås var með sjö stiga forystu í hálfleik og gerði svo út um leikinn með góðum síðari hálfleik en Jakob og félagar náðu að halda Nässjo í aðeins 27 stigum allan seinni hálfleikinn.

Jakob lék í rúmar 27 mínútur og var með fjögur fráköst, eina stoðsendingu og einn tapaðan bolta.

Borås er í fjórða sæti sænsku deildarinnar með 34 stig, tíu stigum á eftir toppliði Södertälje.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Öruggur sigur Jakobs
Fara efst