MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 05:00

Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs

FRÉTTIR

Öruggt hjá Kaiserslautern

 
Fótbolti
19:20 12. FEBRÚAR 2016
Jón Dađi í landsleik.
Jón Dađi í landsleik. VÍSIR/GETTY

Jón Daði Böðvarsson og félagar í Kaiserslautern hoppuðu upp um fjögur sæti í þýsku B-deildinni í kvöld.

Þá vann liðið öruggan útisigur, 0-4, á Paderborn. Með sigrinum fór Kaiserslautern upp úr tíunda sæti í það sjötta.

Liðið er þó enn átta stigum frá öruggu sæti í Bundesligunni.

Jón Daði var í byrjunarliði Kaiserslautern í kvöld og lék í fremstu víglínu. Hann lék allan leikinn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Öruggt hjá Kaiserslautern
Fara efst