LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 07:00

Hillary Clinton formlega orđin forsetaframbjóđandi demókrata

FRÉTTIR

Öruggt hjá Kaiserslautern

 
Fótbolti
19:20 12. FEBRÚAR 2016
Jón Dađi í landsleik.
Jón Dađi í landsleik. VÍSIR/GETTY

Jón Daði Böðvarsson og félagar í Kaiserslautern hoppuðu upp um fjögur sæti í þýsku B-deildinni í kvöld.

Þá vann liðið öruggan útisigur, 0-4, á Paderborn. Með sigrinum fór Kaiserslautern upp úr tíunda sæti í það sjötta.

Liðið er þó enn átta stigum frá öruggu sæti í Bundesligunni.

Jón Daði var í byrjunarliði Kaiserslautern í kvöld og lék í fremstu víglínu. Hann lék allan leikinn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Öruggt hjá Kaiserslautern
Fara efst