Lífið

Óperuunnendur í sínu fínasta pússi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
vísir/andri marinó
Óperan Don Carlo var frumsýnd í Hörpu á laugardaginn en þetta er í fyrsta sinn sem óperan er sviðsett hér á landi.

Don Carlo er meðal þekktustu verka ítalska óperutónskáldsins Giuseppe Verdi en í aðalhlutverkum í óperunni eru Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Kristinn Sigmundsson og Hanna Dóra Sturludóttir.

Fjölmenni var í Hörpu á frumsýningunni og voru allir gestir Hörpu afar prúðbúnir þetta kvöld.

Ásgeir Sigurðsson, Marín Pétursdóttir, Rakel Valdimarsdóttir og Sigurður Björnsson.
Sóley Tómasdóttir og Aart Schalk.
Sigurður Björnsson, Sieglinde Kahmann, Þóra Kristjánsdóttir og Sveinn Einarsson.
Það var fjör í þessum hópi.
Þórir Gunnarsson, Björk Jónsdóttir, Kjartan Jóhannsson og Hildigunnur Haraldsdóttir.
Halldór Páll Halldórsson og Valgerður Sævarsdóttir.
Þórey Björnsdóttir og Jens Kjartansson.
Sigurborg og Oddi Erlingsson.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×