Innlent

Ólöf lætur athuga ábendingar umboðsmanns

fanney birna jónsdóttir skrifar
Ólöf Nordal innaríkisráðherra hefur eðið Hafstein Þór Hauksson lektor við lagadeild HÍ að rýna þær ábendingar sem fram koma í niðurstöðu umboðsmanns Alþingis og snúa að ráðuneytinu.
Ólöf Nordal innaríkisráðherra hefur eðið Hafstein Þór Hauksson lektor við lagadeild HÍ að rýna þær ábendingar sem fram koma í niðurstöðu umboðsmanns Alþingis og snúa að ráðuneytinu.
Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur beðið Hafstein Þór Hauksson lektor við lagadeild HÍ að rýna þær ábendingar sem fram koma í niðurstöðu umboðsmanns Alþingis og snúa að ráðuneytinu.

Hann mun koma með ábendingar um hvort ástæða sé til að grípa til sérstakra ráðstafana varðandi reglur og góða siði í ráðuneytinu. Aðspurð vildi hún ekki tjá sig um annað sem fram kom í niðurstöðum umboðsmanns né hvort hún telji Hönnu Birnu sætt á að snúa aftur á þing.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×