MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR NÝJAST 18:07

Kvöldfréttir Stöđvar 2: Hefur barist fyrir dóttur sinni í tíu ár

FRÉTTIR

Öll drukkin og neituđu ađ hafa ekiđ bílnum

 
Innlent
13:20 02. MARS 2016
Öll fimm neituđu ađ hafa ekiđ bílnum og voru ţau fyrir vikiđ öll vistuđ í fangageymslum í nótt.
Öll fimm neituđu ađ hafa ekiđ bílnum og voru ţau fyrir vikiđ öll vistuđ í fangageymslum í nótt. VÍSIR/GETTY

Ungmennin fimm sem voru handtekin og vistuð í fangageymslum í nótt eftir að bíll sem þau ferðuðust í lenti á vegriði á Þingvallavegi í nótt voru öll undir áhrifum áfengis. Öll neituðu þau að hafa ekið bílnum og voru þau fyrir vikið öll vistuð í fangageymslum í nótt.

Því voru eitthvað meiddir og voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar en að því búnu vistaðir í fangageymslum. Lögregla bindur vonir við að það rifjist upp fyrir fólkinu hver ók bílnum þegar runnið verður af því í dag.

Slysið var á Þingvallavegi til móts við Skálafell um klukkan þrjú í nótt.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Öll drukkin og neituđu ađ hafa ekiđ bílnum
Fara efst