MIĐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER NÝJAST 22:45

Rihanna sagđi CBS ađ fokka sér

SPORT

Ólafur Stefánsson samdi viđ liđ í Katar

Handbolti
kl 10:57, 07. desember 2012
Ólafur Stefánsson mun leika međ liđi í Katar á nýju ári.
Ólafur Stefánsson mun leika međ liđi í Katar á nýju ári. STEFÁN

Ólafur Stefánsson hefur samið við handboltaliðið Lakhwiya Sports Club í Doha í Katar. Hinn 39 ára gamli leikmaður mun fara til Katar í janúar og leika með liðinu út leiktíðina. Frá þessu er greint á vefsíðunni Handball World. Wolfgang Gütschow, umboðsmaður Ólafs, staðfestir þetta í samtali við Handball World.

Lakhwiya eru nýliðar í deildinni en liðið var sett á laggirnar árið 2009, en knattspyrnlið félagsins hefur náð góðum árangri að undanförnu. Félagið er í eigu innanríkisráðherra Katar, Abdullah bin Nasser bin Khalifa Al Thani.

Gütschow segir að samningaviðræðurnar við félagið í Katar hafi verið skemmtilegar og áhugaverðar. „Við höfum það á tilfinningunni að eigendur félagsins ætli sér að setja ný viðmið fyrir handboltann í Katar," segir Gütschow m.a.

Ólafur segir að hann hafi fengið mörg áhugaverð tilboð og fyrirspurnir. Og hann ætlar að halda öllu opnu um framhaldið næsta sumar.

Ólafur hefur komið víða við á ferlinum en hann hefur ekki leikið með neinu félagsliði frá því að keppnistímabilinu lauk í Danmörku s.l vor. Ólafur hefur leikið með eftirtöldum félagsliðum á ferlinum:

1992–1996 Valur
1996–1998 Wüppertal (Þýskaland)
1998–2003 Magdeburg (Þýskaland)
2003–2009 Ciudad Real (Spánn)
2009–2011 Rhein-Neckar Löwen (Þýskaland)
2011–2012 AG København (Danmörk)


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Handbolti 17. sep. 2014 19:47

Snorri Steinn fór á kostum í sigurleik

Landsliđsleikstjórnandinn rađar inn mörkum í Frakklandi. Meira
Handbolti 17. sep. 2014 19:24

Atli Ćvar skorađi sex mörk í tapi gegn meisturunum

Tandri Már og félagar töpuđu einnig á útivelli. Meira
Handbolti 17. sep. 2014 13:30

Ég veit hvađ ţarf til ađ komast á toppinn

Dagur Sigurđsson er mikiđ í fjölmiđlum í Ţýskalandi ţessa dagana enda orđinn landsliđsţjálfari Ţýskalands í handbolta. Meira
Handbolti 16. sep. 2014 20:26

Guđjón Valur markahćstur í stórsigri Barcelona

Hornamennirnir skoruđu báđir níu mörk fyrir Spánarmeistarana Meira
Handbolti 16. sep. 2014 15:00

Guđmundur rćđur Svensson sem markmannsţjálfara

Guđmundur Guđmundsson, landsliđsţjálfari Danmerkur, er farinn ađ rađa ţjálfurum í kringum sig og hann er nú búinn ađ ráđa gamla sćnska landsliđsmarkvörđinn, Tomas Svensson, í vinnu. Meira
Handbolti 16. sep. 2014 13:04

Patrekur samdi til 2020

Austurríkismenn eru greinilega ánćgđir međ störf Patreks Jóhannessonar sem landsliđsţjálfara ţví ţeir eru búnir ađ semja viđ hann til ársins 2020. Meira
Handbolti 16. sep. 2014 12:31

Val og Gróttu spáđ Íslandsmeistaratitlum

Val og Gróttu var í dag spáđ Íslandsmeistaratitli í árlegri spá ţjálfara, fyrirliđa og forráđamanna í Olís-deildunum í handbolta. Meira
Handbolti 14. sep. 2014 17:56

Lćrisveinar Alfređs og Dags unnu sína leiki

Íslendingaliđunum gekk misvel í ţýska handboltanum í dag. Meira
Handbolti 14. sep. 2014 15:46

Evrópućvintýrum Hauka og ÍBV lokiđ

Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Hauka í handbolta féllu bćđi úr leik í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Meira
Handbolti 14. sep. 2014 14:45

Geir hafđi betur gegn Ólafi Guđmundssyni

Lćrisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg vann góđan sigur á Hannover-Burgdord á útivelli 28-24 í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 23:45

Haukar lyftu bíl í Rússlandi

Haukar mćta Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í seinni leik liđanna í fyrstu umferđ EHF-bikarsins í Rússlandi á morgun og deila ćvintýrum sínum ađ utan á twitter síđu sinni. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 18:55

Fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen

Arnór Ţór Gunnarsson og félagar í Bergischer urđu í kvöld fyrsta liđiđ til ađ leggja Rhein-Neckar Löwen ađ velli í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Bergischer vann eins marks sigur 24-2... Meira
Handbolti 13. sep. 2014 18:11

ÍBV tapađi međ fimm mörkum í Eyjum

Íslandsmeistarar ÍBV töpuđu 30-25 fyrir Maccabi Rishon Lezion í fyrri leik liđanna í fyrstu umferđ EHF bikarsins í Vestmannaeyjum í dag. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 09:00

Fram Reykjavíkurmeistari kvenna

Fram tryggđi sér i gćrkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna ţegar liđiđ lagđi Fylki 32-30 í síđasta leik keppninnar. Meira
Handbolti 13. sep. 2014 08:00

Kom eins og ţruma úr heiđskíru lofti

Leikmenn Vals brugđust misjafnlega viđ ákvörđun Ólafs Stefánssonar ađ taka sér frí fram ađ áramótum. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 20:00

Kielce framlengir viđ tvo lykilmenn

Pólska stórliđiđ Vive Targi Kielce hefur framlengt samninga Karols Bielecki og Michal Jurecki. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 19:17

Guđjón og félagar heimsmeistarar

Barcelona, međ Guđjón Val Sigurđsson í broddi fylkingar, tryggđi sér í kvöld heimsmeistaratitil félagsliđa. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 13:51

Ţorbjörn um Óla Stef: Ekki heppilegasti tíminn

Landsliđsţjálfarinn fyrrverandi er verđandi formađur handknattleiksdeildar Vals, en karlaliđ félagsins verđur án Ólafs Stefánssonar fram ađ áramótum. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 13:18

Valsmenn án Óla Stef til áramóta

Fyrsti leikur Valsmanna í Olís-deildinni er gegn ÍR á fimmtudaginn í nćstu viku. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 11:00

ÍR varđ Reykjavíkurmeistari í handbolta

Breiđholtsliđiđ fimm marka sigur á Fram í Austurberginu og tryggđi sér titillinn. Meira
Handbolti 12. sep. 2014 06:00

Ćtlum ađ vinna alla titla sem eru í bođi

Kolding hefur gengiđ flest í haginn síđan landsliđsţjálfarinn Aron Kristjánsson tók viđ. Hann stefnir á ađ vinna alla titla sem í bođi eru í vetur, ţrátt fyrir mikil meiđsli. Aron kveđst ánćgđur međ á... Meira
Handbolti 11. sep. 2014 20:31

Góđ byrjun hjá Róbert og félögum

Liđ Róberts Gunnarssonar, PSG, fer vel af stađ í franska handboltanum en sömu sögu er ekki ađ segja af liđi Arnórs Atlasonar, St. Raphael. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 19:02

Guđjón Valur markahćstur er Barcelona komst í úrslit

Barcelona er komiđ í úrslit HM félagsliđa eftir stórsigur, 39-29, á Al Jaish frá Katar. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 18:39

Tandri markahćstur í óvćntum sigri á Guif

Tandri Már Konráđsson og félagar í sćnska liđinu Ricoh HK gerđu sér lítiđ fyrir og skelltu liđi Kristjáns Andréssonar, Guif, í sćnska handboltanum í kvöld. Meira
Handbolti 11. sep. 2014 14:02

Guđmundur velur sinn fyrsta landsliđshóp

Guđmundur Guđmundsson, landsliđsţjálfari Danmerkur, hefur valiđ 20 leikmenn í ćfingahóp fyrir leiki gegn Litháen og Bosníu í undankeppni EM 2016. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ólafur Stefánsson samdi viđ liđ í Katar