FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ NÝJAST 15:10

Hjóli Andra Snćs stoliđ

FRÉTTIR

Ólafur og félagar unnu međ marki á lokamínútunum

 
Fótbolti
13:30 17. JANÚAR 2016
Ólafur í leik međ Genclerbirligi.
Ólafur í leik međ Genclerbirligi. VÍSIR/AFP

Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Genclerbirligi náðu í frábæran sigur, 3-2, á Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sercan Kaya kom heimamönnum í Rizespor yfir í leiknum og kom markið eftir tíu mínútna leik. Tíu mínútum síðar jafnaði Bogdan Stancu fyrir Genclerbirligi og aðeins þrem mínútum eftir það kom Ahmet Yilmaz Calik liðinu yfir 2-1.

Þannig var staðan í hálfleik en það var Leonard Kweuke sem jafnaði metin fyrir heimamenn úr vítaspyrnu.  Það var síðan Djalma sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu og tryggði Genclerbirligi ótrúlega mikilvægan sigur.

Genclerbirligi er í 15. sæti deildarinnar með 16 stig og því komið úr fallsætinu. Rizespor er í því níunda með 24 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Ólafur og félagar unnu međ marki á lokamínútunum
Fara efst