Ólafía Ţórunn fékk hláturskast í miđju sjónvarpsviđtali | Myndband

 
Golf
20:30 15. MARS 2017
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir.
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir. VÍSIR/VILHELM

Atvinnukylfingurinn okkar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu á golfvöllum heimsins heldur heillar hún alla með einlægni sinni og hógværð í öllum viðtölum.

Hans Steinar Bjarnason, sjónvarpsmaður á RÚV, lenti í því á dögunum að Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali við hann.

Ólafía festi vörina í teinunum sínum í lok viðtalsins og úr varð mjög fyndin stund þar sem bæði Ólafía og Hans Steinar fóru að skellihlæja.

Úr varð líka skemmtilegt myndband sem Hans Steinar fékk leyfi fyrir að birt á fesbókarsíðu RÚV Íþrótta. Hér fyrir neðan má sjá þetta stórskemmtilega myndband.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Golf / Ólafía Ţórunn fékk hláturskast í miđju sjónvarpsviđtali | Myndband
Fara efst