FIMMTUDAGUR 24. APRÍL NÝJAST 12:00

Evrópulöndin í hćgum fjárhagsbata

FRÉTTIR

Of margir bankar á Íslandi

Innlent
kl 04:30, 29. júní 2010
Fulltrúar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins segja stjórnvöld hafa náđ umtalsverđum árangri í ađ kljást viđ efnahagsvandann.
Fulltrúar Alţjóđagjaldeyrissjóđsins segja stjórnvöld hafa náđ umtalsverđum árangri í ađ kljást viđ efnahagsvandann. FRÉTTABLAĐIĐ/ARNŢÓR

Kreppan er tæknilega séð búin, að mati Marks Flanagan, yfirmanns sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hér á landi. Nefndin hefur verið hér í tvær vikur og fundað með stjórnvöldum og embættismönnum um stöðu efnahagsmála.

Flanagan dró hins vegar engan dul á að erfiðir tímar væru fram undan og mörgu væri ólokið. Að mati sjóðsins væri Ísland þó á áætlun.

Samkvæmt efnahagsáætlun AGS og Íslands er gert ráð fyrir þriggja ára áætlun til að koma Íslandi út úr kreppunni. Flanagan segir enn stefnt að því að þeirri áætlun ljúki haustið 2011, en vissulega geti ýmislegt komið upp á sem gæti tafið fyrir. Ísland gæti, ef á þarf að halda, sótt um nýja aðstoð, en stefnan væri að ljúka aðgerðum á tilsettum tíma.

Sjóðurinn telur að í lok árs 2010 fari landið enn frekar að rísa og efnahagur að batna. Nefndin verður hér í sumar og stefnt er að því að ljúka þriðju endurskoðun efnahagsáætlunarinnar í síðasta lagi í september. Þar gætu samningar sem ólokið er, líkt og Icesave, þó spilað inn í. „Samningarnir höfðu vissulega áhrif á fyrri endurskoðun, en sú staðreynd að aðstoðin var veitt og áætlunin endurskoðuð í tvígang, án þess að Icesave sé frágengið, sýnir, svo ekki verður um villst, að lúkning samninganna er ekki skilyrði fyrir aðstoðinni."

Fulltrúar sjóðsins funduðu með stjórnvöldum, sem eru í óðaönn að undirbúa fjárlög, um efnahags­áætlunina og stöðu hennar.
„Samkomulag hefur náðst í flestum þáttum varðandi stefnu um hvernig markmiðum áætlunarinnar verður náð," segir í tilkynningu frá sjóðnum. Þar segir enn fremur að þrátt fyrir að tæknilega séð hafi landið komist úr kreppunni, sé margt að varast.

„Engu síður er gert ráð fyrir að efnahagsbatinn komist á skrið í lok ársins og með skynsamlegri efnahagsstefnu, er hægt að viðhalda nýlegum árangri sem náðist í að koma jafnvægi á gjaldmiðilinn og draga úr verðbólgu."

Þá segir að stjórnvöld hafi náð umtalsverðum árangri í fjárlagagerð fyrir árið 2011 og þriðja endurskoðunin geti skilað afgangi og dregið úr skuldum Íslands, að því gefnu að staðið verði fast við niðurskurð á árinu og dregið verði úr óvissu varðandi bankana.

Spurður um bankakerfið og hvernig stuðningi stjórnvalda við bankana ætti að vera háttað, sagði Flanagan óvissu ríkja eftir dóm Hæstaréttar varðandi gengislán. Þó væri ljóst að allt of margir bankar væru á landinu, miðað við stærð efnahagsins.
kolbeinn@frettabladid.isAthugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 24. apr. 2014 12:00

Evrópulöndin í hćgum fjárhagsbata

Nýjar tölur frá framkvćmdastjórn Evrópusambandsins sýna ađ ríki innan sambandsins eru hćgt og rólega ađ ná ađ greiđa úr fjárhagsvandrćđum sínum. Meira
Innlent 24. apr. 2014 12:00

Amazon og HBO í samstarf

Amazon hefur hafiđ samstarf viđ sjónvarpsstöđina HBO, en um er ađ rćđa fyrsta streymissamninginn sem stöđin hefur gert. Hann mun bjóđa fyrsta flokks međlimum Amazon upp á ađ streyma sjónvarpsefni á bo... Meira
Innlent 24. apr. 2014 12:00

Telja líkur á ađ blönduđ leiđ verđi farin

Afborganir erlendra ára verđa ţungar á nćstu árum. Meira
Innlent 24. apr. 2014 11:43

Keppt í hjólastólagreinum til styrktar Reykjadal

Nemendur í MPM námi í Háskólanum í Reykjavík standa fyrir firmakeppni í hjólastólasprett og hjólastólahandbolta til styrktar Reykjadal í dag. Meira
Innlent 24. apr. 2014 10:26

Ţriđjungur ók of hratt á Bćjarbraut

Sá sem hrađast ók var á 85 km hrađa, en ţar er 50 km hámarkshrađi. Meira
Innlent 24. apr. 2014 10:00

Týrólatónar léku um skíđafólk í Oddskarđi

Sól og blíđa var í Oddskarđi um páskana. Týrólatónlist, flugeldasýning og páskaeggjamót. Suđvestanátt setti strik í reikninginn í Hlíđarfjalli ţar sem lokađ var í ţrjá daga. Mađur glímir ekki viđ veđr... Meira
Innlent 24. apr. 2014 09:18

Trúir og treystir ađ flokkurinn nái saman um sterka frmabjóđendur

Guđni segir málefnastöđu Framsóknarflokksins í Reykjavík vera sterka. Meira
Innlent 24. apr. 2014 07:00

Ţeir fái lyfin sem hafa af ţeim gagn

Landlćknir segir heilsugćsluna ţurfa ađ koma sterka inn međ ţverfagleg teymi til ađ sinna málum ţar sem vísađ er á lyf viđ ofvirkni og athyglisbresti. Hér kunni heilbrigđisţjónusta ađ sinna ţeim vel s... Meira
Innlent 24. apr. 2014 07:00

Endurheimtir gamla nafniđ

Safnahúsiđ viđ Hverfisgötu, áđur Ţjóđmenningarhúsiđ, sem var vígt 28. apríl 1909 hefur nú fengiđ gamla nafn sitt aftur.... Meira
Innlent 24. apr. 2014 07:00

Sumri fagnađ í öllum hverfum borgarinnar

Skrúđgöngur, helgistundir, skemmtanir, skátahorn og pylsur grillađar í tilefni sumarkomu. Skemmtidagskrá verđur viđ frístundamiđstöđvar og í sundlaugum. Meira
Innlent 24. apr. 2014 07:00

Fjárlaganefnd tekur LbhÍ til umfjöllunar

Menntamálaráđuneytiđ hefur enn ekki afgreitt fjárhagsáćtlun Landbúnađarháskóla Íslands. Í henni er starfsemi skólans skorin mikiđ niđur. Haraldur Benediktsson, ţingmađur Sjálfstćđisflokks, vonast til ... Meira
Innlent 24. apr. 2014 06:30

Gjaldeyrishöftin kalla ekki á breytingar á EES

Engin ástćđa er til ţess ađ gera breytingar á samninginn um evrópska efnahagssvćđiđ (EES) ţrátt fyrir ađ Ísland hafi ekki uppfyllt eina af meginstođum samningsins frá ţví gjaldeyrishöftum var komiđ á,... Meira
Innlent 24. apr. 2014 06:00

AFar hörđ gagnrýni á veiđigjaldafrumvarpiđ

LÍÚ segir vinnubrögđ viđ nýtt veiđigjaldafrumvarp forkastanleg. Ţrátt fyrir krónutölulćkkun í ríkissjóđ hafi álögur á greinina ţyngst. Tekjur ríkissjóđs verđa 2,8 milljörđum minni árin 2014 og 2015 en... Meira
Innlent 23. apr. 2014 23:55

„Ţú ert leiđinleg, ljót og ţykist vera manneskja sem er lögđ í einelti“

Helga Guđný Ţorgeirsdóttir segir sögu sína um einelti sem hún verđur fyrir í Grindavík. Meira
Innlent 23. apr. 2014 23:49

Ekkert verđur af endurkomu Guđna Ágústssonar

Enn er óvíst hver verđur oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík. Ţađ verđur ţó ekki Guđni Ágústsson. Meira
Innlent 23. apr. 2014 23:02

Breytt veiđigjöld munu skila átta milljörđum í ríkissjóđ

Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á veiđigjöldum var afgreitt úr ţingflokkum sjálfstćđis- framsóknarmanna í dag. Frumvarpiđ verđur lagt fram á Alţingi á allra nćstu dögum en ţingheimur hefur á... Meira
Innlent 23. apr. 2014 21:27

Sumarhús gjörónýtt eftir eldsvođa

Slökkviliđinu á höfuđborgarsvćđinu barst tilkynning um alelda sumarhús viđ Hafravatn um klukkan níu í kvöld. Meira
Innlent 23. apr. 2014 21:22

Ný og fullkomin smásjá gangsett

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráđherra gangsettu formlega nýja smásjá í húsnćđi Lífvísindaseturs Háskóla Íslands í Lćknagarđi í dag. Smásj... Meira
Innlent 23. apr. 2014 20:45

Katrín Jakobsdóttir nýtur mestrar virđingar formanna

Samkvćmt könnun MMR ţykir Katrín Jakobsdóttir ákveđnust, heiđarlegust og líklegust til ađ standa á meiningu sinni. Meira
Innlent 23. apr. 2014 20:30

Mikilvćgast ađ ráđast gegn fátćkt í borginni

Vinstri grćn kynntu í dag stefnumál sín fyrir borgarstjórnarkosningarnar í nćsta mánuđu. Umhverfis- og félagsmál eru ţar efst á baugi. Meira
Innlent 23. apr. 2014 20:00

Flutningar međ hvalkjöt: Ekkert gefiđ upp um hvort gripiđ verđi til ađgerđa

Skipiđ Alma, sem nú siglir međ eina stćrstu sendingu hvalkjöts í heiminum í áratugi, náđi ađ taka olíu á Máritíus ţar sem yfirvöld voru of sein ađ grípa til ađgerđa gegn ţví. Ţetta segir talsmađur Grć... Meira
Innlent 23. apr. 2014 20:00

Leikskólabörn á Hrafnistu: "Viđ erum svo góđar vinkonur"

Krakkarnir á leikskólanum Álfabergi hafa í vetur heimsótt íbúa á Hrafnistu vikulega og á ţví varđ engin breyting ţennan síđasta dag vetrar. Meira
Innlent 23. apr. 2014 20:00

Íslendingur í Úkraínu: „Ţađ er sorg í hjörtum fólks"

Rússar stunduđu herćfingar í dag rétt viđ úkraínsku landamćrin og Bandaríkjamenn ćtla ađ senda herliđ til Austur-Evrópu. Íslendingur sem stýrir eftirlitssveit í Úkraínu segir mikilvćgt ađ deiluađilar ... Meira
Innlent 23. apr. 2014 19:33

Viđrćđum frestađ um óákveđin tíma

Samkomulag náđist ekki í kjaraviđrćđum flugvallastarfsmanna hjá sáttasemjara í dag. Mikiđ ber á milli samningsađila og hefur Ríkissáttasemjari frestađ viđrćđum um óákveđin tíma. Meira
Innlent 23. apr. 2014 19:13

„Sveitarfélögin ţverskallast viđ ađ fara í nauđsynlegar leiđréttingar“

Stjórn Skólastjórafélags Íslands hefur sent frá sér ályktun varđandi kjarabaráttu grunnskólakennara en hún skorar á Samband íslenskra sveitarfélaga ađ ganga strax til samninga viđ grunnskólakennara. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Of margir bankar á Íslandi
Fara efst