Nýir íslenskir ţćttir um kvikmyndir

Lífiđ
kl 16:28, 31. maí 2010
Kóreska kvikmyndin The Host var tekin fyrir í síđasta ţćtti Myndvarps.
Kóreska kvikmyndin The Host var tekin fyrir í síđasta ţćtti Myndvarps.

Kvikmyndaneminn Ari Gunnar Þorsteinsson heldur úti síðunni Myndvarp þar sem hann gerir netútvarpsþætti um kvikmyndir. Þetta eru skemmtilegir þættir þar sem Ari Gunnar fer yfir ýmislegt tengt kvikmyndum og fjallar um allt frá glænýjum myndum yfir í þær eldri.

„Markmiðið er vera með góða blöndu af gagnrýni og umfjöllun og benda á áhugaverðar myndir sem gætu hafa farið framhjá fólki. Einnig að taka fyrir viss umfjöllunarefni og fjalla ítarlega um þau," segir Ari Gunnar sem tekur þættina upp í íbúð sinni í Gautaborg.

Myndvarp kemur út á hverjum miðvikudegi og eru tíu þættir komnir í loftið. Í næsta þætti verður Tim Burton tekinn fyrir. Barnamyndir, skrímslamyndir, ofurhetjumyndir og samband Hollywood-mynda við íslenska kvikmyndagerð eru á meðal þess efnis sem tekið hefur verið fyrir í Myndvarpi.

Þá hefur Ari einnig tekið viðtöl við Ásgeir Erlendsson sjónvarpsmann og kvikmyndagerðarmennina Baldvin Kára og Erling Óttar, sem halda einmitt úti síðunni Gin og Tónik og gera þar einnig þætti.

Slóðin á síðuna er myndvarp.libsyn.com en Ari heldur einig úti Facebook-síðu og síðu í iTunes.
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 17. apr. 2014 16:30

Yfirhönnuđur Louis Vuitton kíkti í JÖR

Hönnuđurinn var staddur á Íslandi á dögunum ásamt myndarlegu fylgdarliđi. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 16:00

Bjóđa heim í Bakkastofu

Hjónin Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guđjónsdóttir bjóđa fjölskyldum í fuglasöng. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 15:30

Fjölhćf leikkona á leiđ til Íslands

Ađdáendur Game of Thrones geta glađst yfir ţví ađ leikkonan frćkna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 14:30

Páskamatseđill Helgu Mogensen

Helga Mogensen deilir páskamatseđli á sínu heimili međ lesendum Fréttablađsins. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 14:00

Lćtur Loga Bergmann líta vel út

Ragnar Eyţórsson er mađurinn á bak viđ Spurningabombuna. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 12:00

Lítill kall á stórt sviđ

Friđgeir Einarsson segir ađ sýningin Tiny Guy muni ađ öllum líkindum breyta lífi fólks og ekki gefa fyrirlestri Jordans Belfort í Hörpu neitt eftir. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 12:00

Keyrir vörurnar upp ađ dyrum

Rakel Hlín Bergsdóttir er fagurkeri sem opnađi vefverslun međ vel valinni hönnun fyrir heimiliđ. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 10:30

Ný og spennandi vintage netverslun

Sigrún Guđmundsdóttir rekur netverslunina kizu.is frá Leipzig í Ţýskalandi. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 10:00

Hvađ ćtlar ţú ađ gera um páskana?

Lífiđ spurđi frćga fólkiđ um plön ţeirra yfir páskahátíđina. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 09:30

Ţrykknámskeiđ Forynju er fyrir alla

Sara María Júlíudóttir kennir áhugasömum ţrykktćkni. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 09:00

Stór ákvörđun ađ stíga fram

Hafdís Huld Ţrastardóttir tónlistarkona hefur ekki látiđ mikiđ á sér bera í tónlistinni eftir ađ hún varđ móđir en ákvađ ađ koma fram fyrir skömmu og segja frá erfiđri reynslu ţegar hún varđ fyrir hro... Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 08:00

Brjálađ stuđ á Hjaltalín

Margmenni á tónleikum sveitarinnar í Hörpu. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 23:00

Frumsýnir soninn á Twitter

Leikkonan Thandie Newton óskar öllum gleđilegra páska. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 22:00

Rosalega er hún fótósjoppuđ

Lady Gaga í nýrri herferđ Versace. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 21:37

Skálum fyrir páskunum

Allt sem ţú ţarft ađ vita um skemmtanalífiđ yfir páskana. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 21:00

Aldur er afstćđur ađ mati Johnny Depp

Johnny Deep talar um 23 árum yngri unnustuna. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 18:30

Viltu kćrasta sem ađ lítur út eins og tvíburi ţinn?

Sumir karlmenn virđast lađast ađ mönnum sem ađ líkjast ţeim sjálfum. Ţađ er kallađ ađ eiga tvíbura kćrasta. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 17:55

Elur upp sjö börn og ţúsund kindur

Amanda Owen er 39 ára bóndi og móđir. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 16:30

Búin ađ trúlofa sig

Ástin blómstrar hjá Donnie Wahlberg og Jenny McCarthy. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 16:15

Skeggjađir menn minna ađlađandi eftir ađ alskeggiđ komst í tísku

Yfirmađur ástralskrar rannsóknar segir alskeggiđ missa ađdráttarafl sitt ţegar of margir skarta ţví. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 15:45

Sjáđu kroppana ćfa pósurnar

Međfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiđi fyrir Íslandsmótiđ IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 15:30

Eiga von á stelpu

Mila Kunis og Ashton Kutcher í skýjunum. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 15:00

Mćttu saman á frumsýningu

Catherine Zeta-Jones og Michael Douglas sjást ekki oft saman. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 13:25

Reykjavík framtíđarinnar

Bergir Ebbi Benediktsson heldur erindi í kvöld á Loft Hostel ásamt Kristínu Soffíu Jónsdóttir á vegum Samfylkingarinnar. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 12:45

Var búiđ ađ dreyma um djúsí varir mjög lengi og fékk ţann draum uppfylltan

Viđ vorum viđ svo heppin ađ fá ađ fylgja Örnu Báru eftir ţegar hún lét setja gel í varirnar á sér í fyrsta skipti. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Nýir íslenskir ţćttir um kvikmyndir
Fara efst