MIĐVIKUDAGUR 23. APRÍL NÝJAST 17:04

Gunnlaug Thorlacius kosin formađur Geđverndarfélags Íslands

FRÉTTIR

Nýir íslenskir ţćttir um kvikmyndir

Lífiđ
kl 16:28, 31. maí 2010
Kóreska kvikmyndin The Host var tekin fyrir í síđasta ţćtti Myndvarps.
Kóreska kvikmyndin The Host var tekin fyrir í síđasta ţćtti Myndvarps.

Kvikmyndaneminn Ari Gunnar Þorsteinsson heldur úti síðunni Myndvarp þar sem hann gerir netútvarpsþætti um kvikmyndir. Þetta eru skemmtilegir þættir þar sem Ari Gunnar fer yfir ýmislegt tengt kvikmyndum og fjallar um allt frá glænýjum myndum yfir í þær eldri.

„Markmiðið er vera með góða blöndu af gagnrýni og umfjöllun og benda á áhugaverðar myndir sem gætu hafa farið framhjá fólki. Einnig að taka fyrir viss umfjöllunarefni og fjalla ítarlega um þau," segir Ari Gunnar sem tekur þættina upp í íbúð sinni í Gautaborg.

Myndvarp kemur út á hverjum miðvikudegi og eru tíu þættir komnir í loftið. Í næsta þætti verður Tim Burton tekinn fyrir. Barnamyndir, skrímslamyndir, ofurhetjumyndir og samband Hollywood-mynda við íslenska kvikmyndagerð eru á meðal þess efnis sem tekið hefur verið fyrir í Myndvarpi.

Þá hefur Ari einnig tekið viðtöl við Ásgeir Erlendsson sjónvarpsmann og kvikmyndagerðarmennina Baldvin Kára og Erling Óttar, sem halda einmitt úti síðunni Gin og Tónik og gera þar einnig þætti.

Slóðin á síðuna er myndvarp.libsyn.com en Ari heldur einig úti Facebook-síðu og síðu í iTunes.
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 23. apr. 2014 17:00

"Einn magnađasti tímapunktur lífs míns“

"Ég viđurkenni alveg ađ ég er rosalegur sćlkeri og get sko alveg léttilega dottiđ ofan í nammipokann.“ Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 15:30

Obbosí! Ţetta er of mikiđ!

Rumer Willis djörf á rauđa dreglinum. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 14:45

"Jú ţetta er alltof mikiđ af húđflúrum“

"Viđ dómarar reynum allt sem viđ getum til ţess ađ láta svona hluti ekki trufla okkur en ţetta er orđiđ mjög mikiđ í hennar tilfelli.“ Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 14:30

Svona nćrđ ţú langt í jógaiđkun

Sara Snćdís Ólafsdóttir ritar pistil á vef Í bođi náttúrunnar. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 14:00

Margrét Gnarr Íţróttamađur ársins hjá IFBB

"Ţađ er ćđislegt ađ vera tilnefnd međ svona gífurlega flottum keppendum.“ Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 13:30

Svíarnir sigurstranglegir í Eurovision

Sćnska mynbandiđ frumsýnt Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 13:06

"Eru stelpur í alvöru ađ hleypa ţessum Gordie Shore gaurum upp á sig?“

Íslendingar flykktust á b5 í gćr eftir ađ Vísir greindi frá ţví ađ ţar fćru fram upptökur á hinum geysivinsćlu raunveruleikaţáttum Geordie Shore. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 13:00

Nýr kynlífsvefur

Kynlífshjúkkan góđkunna Ragga Eiríks hefur opnađ vefsíđu međ skrifum sínum um kynlíf. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 12:30

Fögur á frumsýningu

Kvikmyndin The Other Woman frumsýnd í Los Angeles. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 12:00

Silja Magg myndar heimsfrćga hönnuđi

Ljósmyndarinn Silja Magg opnađi sýningu í Milk Gallery í New York á dögunum. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 11:30

Ofurkropparnir mćttu

Fjölmenni mćtti í partí á vegum Fitnesssport eftir Íslandsmót IFBB. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 11:00

Viđ erum ekki ađ deita

Laura Prepon blćs á kjaftasögurnar. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 10:00

Flestir svartklćddir í kvöldverđi Chanel

Nóg um ađ vera á Tribeca-kvikmyndahátíđinni. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 10:00

Er bara ég sjálf

Sara Pétursdóttir kom, sá og sigrađi Söngkeppni framhaldsskólanna. Hún lćrir hárgreiđslu í Tćkniskólanum og hefur einstakan stíl. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 09:29

Ljónagryfja Reykjavíkurdćtra

Rappetturnar í Reykjavíkurdćtrum halda listahátíđ á Celtic Cross nćsta laugardag ţar sem ókeypis er inn. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 07:30

13 heimahúsum breytt í tónleikastađi

Tónleikahátíđin Heima fer fram í ţrettán heimahúsum í Hafnarfirđi í kvöld. Hátíđin er hluti af bćjarhátíđinni Bjartir dagar. Fjöldi ţekktra tónlistarmanna kemur fram á hátíđ. Meira
Lífiđ 23. apr. 2014 07:15

Stórsveit Samma í mikiđ ferđalag

Hljómsveitin Samúel Jón Samúelsson Big Band heldur af stađ í tveggja vikna langt tónleikaferđalag. Meira
Lífiđ 22. apr. 2014 23:30

Slítur trúlofuninni í annađ sinn

Uma Thurman einhleyp á nýjan leik. Meira
Lífiđ 22. apr. 2014 22:30

Eignađist litla stúlku

Drew Barrymore orđin léttari. Meira
Lífiđ 22. apr. 2014 21:30

Botninn upp segir Cara

Ofurfyrirsćtan Cara Delevingne hefur mikinn húmor fyrir sjálfri sér ef marka má Instagram myndina hennar. Meira
Lífiđ 22. apr. 2014 20:30

Beyoncé mćtir ekki í brúđkaup Kim Kardashian

Stjörnupariđ Jay Z og Beyoncé ćtla sér ekki ađ mćta í brúđkaup vina sinna Kanye West og Kim Kardashian ţrátt fyrir góđan vinskap. Meira
Lífiđ 22. apr. 2014 19:00

Bauđ upp á pítsu til ađ komast inn á tónleika

Ţrátt fyrir ađ vera einn af frćgustu leikurum Hollywood átti Aaron Paul víst erfitt međ ađ komast inn á leynitónleika hljómsveitarinnar Arcade Fire. Meira
Lífiđ 22. apr. 2014 15:30

Átján ljósmyndarar mynduđu Icebody

"Ég fékk mikiđ af hrósum svo "I did my thing“. Meira
Lífiđ 22. apr. 2014 14:15

Rikki G orđinn pabbi

"Hún er mikill orkubolti međ endalaust af svörtu fallegu hári,“ segir stoltur fađirinn. Meira
Lífiđ 22. apr. 2014 13:30

Danska stórstjarnan Medina á Íslandi

Söngkonan Medina póstađi myndum af sér í Bláa Lóninu í dag. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Nýir íslenskir ţćttir um kvikmyndir
Fara efst