Innlent

Ný tækni brúar bil milli bænda

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Þetta naut olli usla í Rúmeníu á síðasta ári. Það tengist fréttinni ekki að öðru leyti en að það er naut.
Þetta naut olli usla í Rúmeníu á síðasta ári. Það tengist fréttinni ekki að öðru leyti en að það er naut.
Nýr erfðaefnisgagnagrunnur í nautgriparækt kemur til með að bæta kynbætur á stofninum á næstu árum og flýta afurðaframförum. Frá þessu er greint á vefmiðli Landssambands kúabænda, naut.is.

Gagnagrunnurinn sem var nýverið tekinn í notkun hefur einstaka sérstöðu. Grunnurinn nær yfir ótal lönd og getur því brúað bil á milli kúabænda heimsins. Hann geymir umfangsmiklar ætternisupplýsingar og upplýsingar um kynbótagripi fjögurra afurðakynja. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×