Nóbelsskáldiđ Derek Walcott látinn

 
Erlent
14:47 17. MARS 2017
Derek Walcott kom frá Karíbahafseyjunni Sankti Lúsíu.
Derek Walcott kom frá Karíbahafseyjunni Sankti Lúsíu. VÍSIR/AFP

Rithöfundurinn og ljóðskáldið Derek Walcott er látinn, 87 ára að aldri.

Walcott lést á heimili sínu á Karíbahafseyjunni Sakti Lúsíu eftir langvarandi veikindi.

Walcott hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1992 og ljóðaverðlaun TS Eliot árið 2011. Hann er af mörgum talinn fremstur rithöfunda ríkja í Karíbahafi.

Á meðal merkustu verka Walcott eru ljóðasafnið In A Green Night: Poems 1948-1960 og Omeros, sem byggir á verkum Hómers.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Nóbelsskáldiđ Derek Walcott látinn
Fara efst